Ísland í dag - Tálmun á umgengni er ofbeldi gagnvart börnum

"Við líðum ekki ofbeldi gagnvart börnum, jú þegar um tálmun á umgengni er að ræða. Það virðist enginn berjast gegn því sem er óþolandi," segja hjónin Ægir og Árný sem hafa ekki fengið að sjá son hans í marga mánuði. "Kerfinu virðist sama." Ægir sem á tvö börn úr fyrsta sambandi sínu er mikill vinur þeirrar barnsmóður sinnar og Árný og hennar fyrrum barnsfaðir eru einnig vinir. "Önnur barnsmóðir mín tálmar umgengni við son minn og það gerir hún einnig við aðra barnsfeður sína. Það er ekkert gert, ekki einu sinni þegar hún var tekin fyrir kannabisræktun." Saga Ægis og Árnýjar í Íslandi í dag í kvöld, strax að loknum kvöldfréttum.

29520
14:48

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.