Uppnám í Mrs World keppni á Srí Lanka

Fegurðardrottningin Pushpika De Silva hafði nýverið unnið titilinn Mrs Sri Lanka þegar sigurvegari keppninnar árið 2019, Caroline Jurie, til máls og sagði að ekki væri hægt að krýna De Silva fegurðardrottningu þar sem hún væri fráskilin. Tók Jurie svo kórónuna af höfði hinnar nýkrýndu drottningar og kom henni fyrir á höfði konunnar sem hafði lent í öðru sæti keppninnar.

56392
04:03

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.