Segir ekkert til við fornbíladellu nema kannski einn bíll í viðbót

Í húsi við Árbæjarstíflu býr einn af stofnendum Fornbílaklúbbsins, Ársæll Árnason, og dundar sér við að gera upp gamla bíla í litlum bílskúr. Rætt var við Sæla í þættinum Um land allt á Stöð 2 á mánudagskvöld. Þátturinn verður endursýndur á Stöð 2 á laugardag kl. 14.55.

1419
03:37

Vinsælt í flokknum Um land allt

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.