Fram og Valur mætast í þriðju viðureign liðanna

Fram og Valur mætast í kvöld í þriðju viðureign liðanna í úrslitum á Íslandsmóti kvenna í handbolta. Staðan í einvíginu , 1 - 1. Svava Kristín Gréttarsdóttir er í Safamýrinni þar sem von er á spennandi leik.

124
01:22

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.