Elliði eftir stórsigur á Pólverjum

Elliði Snær Viðarsson var að vonum himinlifandi eftir stórsigur á Pólverjum á EM í gær. Eftir slakan leik í fyrstu umferð svaraði hann fyrir sig í dag og segir milliriðil nú hafinn hjá liðinu.

138
01:44

Vinsælt í flokknum Handbolti