Frönsk yfirvöld með flugrita til rannsóknar

Frönsk flugmálayfirvöld hafa tekið að sér rannsókn á flugrita úr flugvél Ethiopian Airlines sem hrapaði á sunnudag með þeim afleiðingum að 157 létust. Boeing flugvélaframleiðandinn hefur ákveðið að kyrrsetja allar 737 Max vélar sem framleiddar hafa verið.

21
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.