Fluttu í sveitina til að gera áhugamálið að atvinnu

Í þættunum Um land allt á Stöð tvö hittum við fjölskyldur sem eiga það sammerkt að hafa flutt í Meðalland í Skaftárhreppi til að gera áhugamálið að atvinnu. Þau Jón Hrafn Karlsson og Linda Ösp Gunnarsdóttir settust að á bænum Syðri-Steinsmýri vegna veiðidellu. Þau Brandur Magnússon og Kristín Lárusdóttir fluttu að bænum Syðri-Fljótum vegna hestadellu.

5165
06:46

Vinsælt í flokknum Um land allt

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.