Annað tap íslenska landsliðsins á tveimur dögum

Möguleikar Íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, á því að komast á næsta stig forkeppninnar fyrir Ólympíuleika næsta árs, eru svo gott sem úr sögunni eftir tap gegn Úkraínu í dag.

111
01:44

Vinsælt í flokknum Körfubolti