Sveitar­fé­lögin boða mikil­vægar veiru­að­gerðir fyrir fast­eigna­eig­endur

Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu, það er Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær, Mosfellsbær og Seltjarnarnes, munu leggja fram tillögu í bæjarráðum nú í vikunni, um frestun fasteignaskatta og fasteignagjalda á eigendur íbúða- og atvinnuhúsnæðis til að milda höggið á efnahagslífið af völdum kórónuveirunnar.

35
00:32

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.