Ísland í dag - Heida gjörbreytti baðherberginu fyrir nokkra þúsundkalla!

Verðlauna ljósmyndarinn Heida Hrönn Björnsdóttir ákvað að taka baðherbergið sitt og flikka aðeins upp á það fyrir bara nokkra þúsundkalla og baðið er eins og nýtt. Ódýrir hlutir og töff svört mött málning og snilldar lausnir til að gera handklæði og smáhluti eins og nýja. En Heiða er margverðlaunaður ljósmyndari sem er þekkt fyrir portrett ljósmyndir sínar og fyrir að skreyta einnig sali og veislurými á einstakan hátt. Vala Matt fór og skoðaði nýuppgert baðið hjá Heidu og þar kom ýmislegt skemmtilegt í ljós.

16106
12:43

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.