Skjálftavirkni hefur minnkað hratt
Vísindamenn telja að stór hluti kvikunnar, sem liggur undir Grindavík, sé storknuð. Skjálftavirkni hefur minnkað hratt síðustu daga, staðan sé þó enn tvísýn og líkur á eldgosi enda geti kvika enn rutt sér leið að yfirborðinu.