Viðbrögð skólastjóra gagnrýnd af nemendafélaginu

Forsvarsmenn nemendafélags Fjölbrautarskóla Suðurlands eru ósáttir við hvernig stjórnendur hafa tekið á meintu kynferðisbroti innan veggja skólans. Skólameistarinn hefur beðið nemendur að vanda sig í umræðum um málið.

5158
01:54

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir