Rútubílstjóri ekur gegn umferð á Reykjanesbraut

Rútubílstjóri nokkur beygði skyndilega yfir á öfugan vegarhelming á Reykjanesbrautinni síðdegis í dag. Bílar úr gagnstæðri átt náðu að hörfa undan rútunni. Ísleifur Jónsson náði þessu myndbandi úr mælaborði sínu.

102874
00:31

Vinsælt í flokknum Fréttir