Ísland í dag - Keppir fyrir Íslands hönd í Miss Universe í Tælandi

Katrín Lea Elenenardóttir fer til Tælands miðvikudaginn 28.11. að keppa í Miss Universe fyrir Íslands hönd. Katrín segir meðal annars frá því hvernig var að flytjast til Íslands frá Síberíu 9 ára að aldri og hvernig það er að aðlagast íslensku samfélagi.

2503
11:50

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.