Maðurinn sem leitað var að við Keili kominn í leitirnar

Karlmaður sem leitað var að skammt frá Keili á Reykjanesskaga er kominn í leitirnar. Hann varð viðskila við samstarfskonu sína hjá Veðurstofu Íslands, en hún fannst fyrr í dag.

57
00:37

Vinsælt í flokknum Fréttir