Telur ólíklegt að hann snúi aftur til Íslands

Guðmundur Guðmundsson, einn sigursælasti þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta frá upphafi, telur ekki miklar líkur á því að hann snúi á einhverjum tímapunkti aftur til Íslands og þjálfi lið í efstu deild.

396
02:05

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.