Ragnar Þórsari fyrir bikarslaginn
Íslandsmeistarinn Ragnar Örn Bragason leikur með Þór Þorlákshöfn gegn Val í undanúrslitum VÍS-bikarsins í kvöld og freistar þess að komast í úrslitaleikinn á laugardag.
Íslandsmeistarinn Ragnar Örn Bragason leikur með Þór Þorlákshöfn gegn Val í undanúrslitum VÍS-bikarsins í kvöld og freistar þess að komast í úrslitaleikinn á laugardag.