Íbúar Hrafnistu minntust Gylfa Ægissonar

Gylfa Ægissonar var minnst á tónleikum á Hrafnistu í Hafnarfirði í dag. Hátíðarsalur heimilisins var troðfullur þegar bróðir Gylfa söng bestu perlur hans ásamt hljómsveit.

512
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir