Barnaafmæli gætu kostað mörg hundruð þúsund

Barnaafmæli gætu kostað mörg hundruð þúsund ef venjulegir foreldrar ætluðu að herma eftir áhrifavöldum. Tómstundafræðingur segir börnin ekki endilega vilja það sem foreldrum þyki flottast - eftirminnilegastar séu veislur með pakka- eða stórfiskaleik.

47
02:13

Vinsælt í flokknum Fréttir