Viðtal við Hareide fyrir stórleik kvöldsins

Ís­lenska karla­lands­liðið í fót­bolta tekur á móti Lúxem­borg í undan­keppni EM 2024 á Laugar­dals­velli í kvöld. Åge Hareide, þjálfari Ís­lands, telur þá leik­menn sem sneru aftur í leik­manna­hóp liðsins fyrir yfir­standandi verk­efni gefa liðinu for­skot í leiknum gegn Lúxem­borg í kvöld.

236
04:11

Næst í spilun: Landslið karla í fótbolta

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta