Gosi fundinn eftir þrjár vikur

Það ríkir mikil hamingja á heimili í Njarðvík nú þegar kötturinn Gosi er kominn heim, eftir að hafa verið á vergangi í sumarbústaðabyggð í nístingskulda í þrjár vikur. Níu ára eigandi hans er alsæll með að hafa endurheimt besta vin sinn.

1163
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.