Fimm lögreglumenn enn í haldi vegna ásakana um morð á Tyre Nichols

Fjölskylda Tyre Nichols, ungs manns sem barinn var til bana af lögreglu í Memphis fyrr í mánuðinum, fagnar því að sérsveit innan lögreglunnar hafi verið lögð niður vegna málsins. Fimm lögreglumenn sérsveitarinnar eru í haldi, sakaðir um að hafa myrt Nichols. Aðfarir lögreglumannanna náðust á upptöku og hafa vakið sára reiði og mótmælaöldu vestanhafs.

106
01:01

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.