John Oliver gerir stólpagrín að Michelle Ballarin

Fréttamaðurinn Ingólfur Bjarni Sigfússon kemur við sögu í Last Week Tonight þar sem heimsókn hans til Michelle Ballarin í Washington DC var rifjuð upp. Sjónvarpsmaðurinn John Oliver gerir grín að Ballarin eins og honum einum er lagið.

31610
06:36

Vinsælt í flokknum Stöð 2