Ævintýraþorpið Vík í Mýrdal

Vík í Mýrdal verður heimsótt í þættinum UM LAND ALLT á Stöð 2 mánudagskvöldið 18. nóvember kl. 19.10. Litla sveitaþorpið hefur á fáum árum breyst í alþjóðlegan ferðamannabæ. Hótel og veitingastaðir spretta upp sem og fjölbreytt afþreyingarstarfsemi.

2746
00:34

Vinsælt í flokknum Um land allt

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.