„Sprenging“ í verknámsdeildinni

Sprenging hefur orðið í umsóknum um verknám við Fjölbrautarskólann í Breiðholti. Skólameistarinn segir þróunina hafa verið hraðari en fólk átti von á, þannig að færri komast að en vilja. Þetta er líka staðan um allt land, þar sem 20% umsækjenda um verknám fá höfnun.

328
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.