KÚNST - Saga Sigurðardóttir

Listakonan Saga Sigurðardóttir segir listina flæða yfir allt sem hún gerir en hún er listræn í orðsins fyllstu merkingu og hefur ástríðu fyrir hinum ýmsu listmiðlum. Í gegnum tíðina hefur Saga verið þekkt fyrir tískuljósmyndir sínar en undanfarin ár hefur hún einnig vakið athygli fyrir abstrakt málverk sín. Við kíktum á Sögu á vinnustofu hennar.

6253
11:36

Næst í spilun: Kúnst

Vinsælt í flokknum Kúnst

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.