4000 strandaglópar

Óveðrið í gær kom á óvart en veðurspár höfðu ekki greint frá slíkum hvelli samkvæmt upplýsingum frá Isavia og Icelandair. Um fjögur þúsund farþegar voru strandaglópar á Keflavíkurflugvelli á miðnætti og fimm hundruð manns nýttu sér þjónustu fjöldahjálparstöðvar í Reykjanesbæ.

121
04:21

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.