Ísland í dag - Langar að leika fleiri vonda kalla

Hann bakar alltaf vöfflur á mánudagsmorgnum, væri alveg til í að gera matreiðsluþætti, elskar ís og langar að leika fleiri vonda kalla. Í þætti kvöldsins heimsækjum við Hjört Sævar Steinsson og Láru eiginkonu hans í Dúfnahóla í Breiðholti og kynnumst þessari nýjustu kvikmyndastjörnu landsins en myndin Þorsti er nú sýnd í Sambíóunum.

7686
10:12

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.