Ísland í dag - Svona er saga Árna Samúelssonar og Sambíóanna í fjörtíu ár

Hann hefur verið bíókóngur Íslands í 40 ár og er í stjórn næst stærsta kvikmyndafyrirtækis heims enda vel þekktur í geiranum í Hollywood. "Nei, ég er ekki á leiðinni að hætta, ekki frekar en Clint Eastwood." Í þætti kvöldsins förum við yfir merkilega sögu Árna Samúelssonar og Sambíóanna og sjáum einnig stórskemmtilegar myndir frá þessu tímabili. Ísland í dag klukkan 18:55 strax á eftir fréttum og sporti.

3381
10:36

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.