Vill að Ísland sé fremst allra landa í orkuskiptum á sjó

Framkvæmdastjóri Bláma í Bolungarvík vill að eftir þrjú ár verði Ísland fremst allra landa í orkuskiptum á sjó. Þá hafi það komið honum á óvart hversu mikinn áhuga útgerðarfyrirtæki hafi á grænni orku.

262
01:40

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.