Kristján Örn klár með íslenska landsliðinu

Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson er farinn að spila handbolta á ný og kveðst í betri málum eftir að hafa greinst með kulnun hjá franska liðinu PAUC. Eftir tapið gegn Val í Evrópudeildinni tók nýr þjálfari við liðinu sem skipti sköpum.

297
01:20

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.