Vann ferð til Íslands og gistingu á Hótel Stundarfriði í The Price is Right

Stjórnendur bandaríska spurningaþáttarins The Price is Right höfðu samband við Hótel Stundarfrið á Snæfellsnesi síðastliðið haust og föluðust eftir samstarfi. Hótelið gaf gistingu í vinning í þættinum. Nú stendur yfir tilboð á gistingu fyrir tvo á Hótel Stundarfriði í mars og apríl. Nánar hér.

318
01:41

Vinsælt í flokknum Samstarf

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.