Segir ráðamenn í Rússlandi treysta á að bakhjarlar Úkraínu geti ekki haldið út stuðningi
Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, segir ráðamenn í Rússlandi treysta á að bakhjarlar Úkraínu geti ekki haldið út stuðningi sínum og þeim verði leyft að misþyrma Úkraínumönnum án afleiðinga.