Ísland í dag - Hreyfing þarf ekki að vera flókin eða dýr

Hollusta í mat getur verið einföld og gómsæt. Guðbjörg Glóð Logadóttir hefur fundið einfalda leið til að halda sér í hreyfingu sem kostar ekkert og er í leiðinni góð fyrir geðheilsuna. Svo hefur hún komið sér upp heilsurútínu varðandi mat sem einnig styður gleði og hamingju með fullt af Omega 3 og D-vítamíni. Og svo er hægt að grenna sig á mjög einfaldan hátt. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og heimsótti Guðbjörgu og fékk hjá henni uppskrift að einfaldri hreyfingu og dásamlegum heilsurétti og ráðum til að grennast.

8796
11:49

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.