Ísland í dag - Skíðafarar segjast hafa orðið fyrir fordómum

Þær fjölskyldur sem komu fyrstar heim úr skíðaferðum á Ítalíu í febrúar urðu fyrir miklum fordómum og leiðindum. Eva Dögg Sigurgeirsdóttir og fjölskylda hennar ákváð að nota húmorinn og jákvæðnina til þess að komast í gegnum bæði sóttkví og einangrun. Vala Matt hitti fjölskylduna sem hefur sögur að segja.

8093
12:13

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.