Ísland í dag - Upplifðu náttúru Íslands upp á nýtt

Flyover Iceland er ein stærsta erlenda fjárfestingin í ferðaþjónustu hér á landi og um þessar mundir er verið að rísa sérhannaða 2.000 fermetra byggingu á Fiskislóð undir sýndarveruleikasýningu þar sem hægt verður að fara í sýndarflug yfir náttúru Íslands. Við hittum Agnesi Gunnarsdóttur framkvæmdastjóra Flyover Iceland og fengum meðal annars að sjá brot úr sýningunni sem er vægast sagt mögnuð.

14421
11:43

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.