Endalok VHS spólunnar Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 27. júlí 2016 16:04 Vísir/Getty Ef einhverjir nota enn vídeótæki til að horfa á kvikmyndir, heimamyndbönd eða annars konar skemmtiefni á VHS spólum, er líklega endanlega kominn tími til að uppfæra heimabíóið. Japanska fyrirtækið Funai Electric Co. sem framleiddi vídeótæki í yfir 30 ár mun hætta framleiðslu á slíkjum tækjum í lok mánaðarins. Þetta kemur fram á vef Bloomberg.VCR tæki urðu vinsæl á áttunda áratug síðustu aldar og tröllréðu markaðnum fram á 21. öld þegar DVD tæki urðu allsráðandi. Funai Electric Co. er eina fyrirtækið í heiminum sem framleiðir enn VCR tæki. Sony Corp. Hætti framleiðslu á Betamax upptökutækjum árið 2002 og Panasonic Corp. Hætti framleiðslu á VCR tækjum árið 2012. Það kann í raun að teljast undarlegt að Funai Electric Co. hafi framleitt VCR tæki svo lengi, þar sem töluvert er síðan DVD tæki urðu almannaeign. Það er svo óséð hvað verður um DVD tækni nú þegar streymisþjónustur líkt og Netflix verða sívinsælli. Tækni Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Björgvin Ingi til Deloitte Viðskipti innlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Stöðug eftirfylgni er grundvallaratriði Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Ef einhverjir nota enn vídeótæki til að horfa á kvikmyndir, heimamyndbönd eða annars konar skemmtiefni á VHS spólum, er líklega endanlega kominn tími til að uppfæra heimabíóið. Japanska fyrirtækið Funai Electric Co. sem framleiddi vídeótæki í yfir 30 ár mun hætta framleiðslu á slíkjum tækjum í lok mánaðarins. Þetta kemur fram á vef Bloomberg.VCR tæki urðu vinsæl á áttunda áratug síðustu aldar og tröllréðu markaðnum fram á 21. öld þegar DVD tæki urðu allsráðandi. Funai Electric Co. er eina fyrirtækið í heiminum sem framleiðir enn VCR tæki. Sony Corp. Hætti framleiðslu á Betamax upptökutækjum árið 2002 og Panasonic Corp. Hætti framleiðslu á VCR tækjum árið 2012. Það kann í raun að teljast undarlegt að Funai Electric Co. hafi framleitt VCR tæki svo lengi, þar sem töluvert er síðan DVD tæki urðu almannaeign. Það er svo óséð hvað verður um DVD tækni nú þegar streymisþjónustur líkt og Netflix verða sívinsælli.
Tækni Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Björgvin Ingi til Deloitte Viðskipti innlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Stöðug eftirfylgni er grundvallaratriði Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira