Fleiri fréttir

Netflix greiddi alla skatta í Lúxemborg

Netflix greiddi enga fyrirtækjaskatta í Bretlandi á síðasta ári, þrátt fyrir að áskrifendur í landinu séu 4,5 milljónir. Þetta kemur fram á vef Guardian. Fyrirtækið rukkar hvern áskrifanda að lágmarki um 5,99 (um 1200 krónur) fyrir áskriftina að þjónustunni.

Árið 2015 hjá Google

Tæknirisinn hefur birt upplýsingar og tölfræði um leitir ársins í þessari vinsælu leitarvél.

Frakkar lækka túrskattinn

Skattur á túrtöppum og dömubindum verður 5,5 prósent í stað 20 prósent í Frakklandi eftir breytinguna.

Gefa hjartað með Tinder

Tinder hefur samstarf við bresku heilbrigðisstofnunina til að fjölga líffæragjöfum.

Erfiðasta jólagjöfin er til maka

Fjórða hverjum Norðmanni finnst erfiðast að finna réttu jólagjöfina handa makanum, að því er fram kemur í könnun sem norska raftækjaverslunin Elkjøp lét gera fyrir sig.

Hlutabréf í Sports Direct hrynja

Hneykslismál hefur komið upp hjá Sports Direct, the Guardian ásakar fyrirtækið um að borga starfsmönnum í London undir lágmarkslaunum.

VW dregur í land með fjölda svindlbíla

Volkswagen segir útblásturshneyksli sitt ná til mun færri bíla en það hafði áður talið. Þýski bílaframleiðandinn segist nú telja að kolefnisútblástur og eldsneytiseyðsla aðeins 36 þúsund Volkswagen-bíla hafi verið ranglega gefin upp en ekki 800 þúsund bíla líkt og fyrirtækið gaf út í síðasta mánuði.

Lægsta verð á hrávöru í 16 ár

Hrávöruverð hefur lækkað mikið á árinu. Í vikunni féll Hrávöruvísitala Bloomberg og hefur ekki mælst lægri síðan í júní árið 1999.

Snapchat liggur niðri

Notendur samfélagsmiðilsins um heim allan geta ekki skoðað snöpp. Unnið er að viðgerð.

Sjá næstu 50 fréttir