Fleiri fréttir SABMiller hafnar tilboði Budweiser Peroni og Budweiser verða ekki undir sama hatti enn sem komið er. 7.10.2015 14:03 Kalifornía innleiðir lög gegn kynbundnum launamuni Fyrirtæki þurfa samkvæmt nýjum lögum í Kaliforníu að sýna fram á að annað en kyn hafi spilað inn í hærri laun karla. 7.10.2015 10:05 Stærsta bókabúð Bretlands hættir að selja Kindle Salan hefur farið dvínandi síðustu misseri. 7.10.2015 08:23 Spá versta ári á Wall Street síðan 2008 Standard & Poor's hlutabréfavísitalan hefur lækkað um 6 prósent það sem af er ári. 7.10.2015 07:00 Nýr iPad í búðir í nóvember Talið er að iPad Pro, ný útgáfa af spjaldtölvu Apple, fari í sölu í fyrstu viku nóvembermánaðar. 6.10.2015 18:03 72% af 500 stærstu fyrirtækjum Bandaríkjanna nota skattaskjól Apple er með mest af bandarískum fyrirtækjum í skattaskjólum. 6.10.2015 15:20 Facebook ætlar að tengja Afríku við netið í gegnum gervihnött Tæknirisinn og Eutelsat munu að skjóta gervihnettinum á loft á næsta ári. 6.10.2015 14:09 Hlutfall sárafátækra í fyrsta sinn innan við tíu prósent „Við erum fyrsta kynslóðin frá upphafi sem getur bundið enda á sárafátækt í heiminum,“ segir forstjóri Alþjóðabankans. 5.10.2015 23:30 Apple áfram verðmætasta vörumerki heims Verðmæti Apple jókst um 43% árið 2015. 5.10.2015 14:33 Tímamóta fríverslunarsamningur samþykktur Japan, Bandaríkin og 10 lönd í Kyrrahafinu hafa gert fríverslunarsamning sem nær yfir 40% af viðskiptasvæði heimsins. 5.10.2015 13:18 Nýr forstjóri hjá Twitter Einn meðstofnenda Twitter er nýr forstjóri fyrirtækisins. 5.10.2015 12:58 Angela Merkel setur pressu á Volkswagen Þýsk yfirvöld krefjast þess að enginn kostnaður falli á bifreiðaeigendur vegna útblástursvindls Volkswagen. 4.10.2015 18:15 Tölvuþrjótar komust yfir gögn frá T-Mobile Nöfn og kennitölur fimmtán milljóna viðskiptavina nú í fórum þrjótanna. 3.10.2015 07:00 Twitter skoðar að bjóða upp á lengri en 140 stafabila tíst Samskiptamiðilinn íhugar að bjóða upp á lengri tíst en hingað til hefur verið heimilt. 2.10.2015 10:26 Ráðleggur gegn kaupum á hlutabréfum Costco Blaðamaður Wall Street Journal segir hlutabréfaverð Costco of hátt. 1.10.2015 16:03 Nýtt hneykslismál?: Samsung sakað um álíka svindl og Volkswagen Prófanir á Samsung sjónvörpum benda til þess að þau noti meiri orku en gefið er upp. 1.10.2015 13:43 ESB aðlagar reglur sínar um viðskipti með selaafurðir að reglum WTO Kanadísk og norsk stjórnvöld kærðu viðskiptabann ESB á selaafurðum til WTO fyrir fjórum árum. 1.10.2015 12:37 Microsoft og Google slíðra sverðin Fyrirtækin hafa samið um vopnahlé í hugbúnaðarkapphlaupi síðustu ára. 1.10.2015 12:01 Evrópubankinn hættur að kaupa skuldabréf Volkswagen Volkswagen mun líklega eiga í enn meiri erfiðuleikum en áður með að borga skuldir sínar. 30.9.2015 16:19 Ralph Lauren hættir sem forstjóri Stefan Larsson, forstjóri Old Navy, mun taka við sem forstjóri Ralph Lauren. 30.9.2015 13:35 25 ára og metinn á 270 milljarða Evan Spiegel, stofnandi snjallsímaforritsins Snapchat, er yngsti maðurinn á lista tímaritsins Forbes yfir ríkasta fólkið í Bandaríkjunum. 29.9.2015 23:06 Ný vél leyfir þér að blanda kók heima hjá þér Bandaríska fyrirtækið Keurig Green Mountain hóf í dag sölu á vél sem skammtar kalda drykki á borð við Coca-Cola, Sprite og Dr. Pepper. 29.9.2015 21:19 Þetta er ríkasta fólk Bandaríkjanna Engin kona er á lista yfir 10 ríkustu Bandaríkjamennina. 29.9.2015 16:37 Axel Springer eignast Business Insider Þýskt fjölmiðlafyrirtæki sem áður reyndi að eignast FT hefur eignast Business Insider. 29.9.2015 15:35 Nýr forstjóri Volkswagen keyrir fram stefnubreytingu Nýr forstjóri Volkswagen vill ekki bíða með það að breyta stjórnarháttum VW. 28.9.2015 11:45 Shell stöðvar olíu- og gasleit á norðurslóðum Shell segir að ekki hafi fundist nægilegt magn olíu og gass í Burger J borholunni undan strönd Alaska til að réttlæta frekari rannsóknir. 28.9.2015 11:14 Hlutabréfaverð ekki lægra í 10 ár í Singapúr Greinendur telja að lágt verð hlutabréfa í Singapúr megi rekja til hlutabréfahrunsins í Kína. 28.9.2015 10:53 Alcoa skipt í tvennt Félagið rekur 344 þúsund tonna álverið Fjarðarál á Reyðarfirði. 28.9.2015 10:48 Stillingin sem Apple notendur vilja kannski slökkva á Wi-Fi Assist er ein af nýjum stillingum iOS 9 stýrikerfis Apple, en hún hefur valdið usla síðustu daga. 28.9.2015 10:25 Bognar iPhone 6S plus? Prófið sem allir Apple-notendur hafa beðið eftir. 27.9.2015 15:19 Norska efnahagsbrotalögreglan rannsakar Volkswagen Rannsóknin verður gerð í samstarfi við norsk tolla- og samgönguyfirvöld. 25.9.2015 11:37 iPhone 6S kominn í verslanir Í Ástralíu sendi einn viðskiptavinur vélmenni til að bíða í alla nótt í röð eftir iPhone 6S. 25.9.2015 09:31 Stjórn Volkswagen skipar nýjan framkvæmdastjóra Líklegast er talið að Matthias Mueller, framkvæmdastjóri Porsche, verði fenginn til að taka við framkvæmdastjórastöðunni af Martin Winterkorn. 25.9.2015 08:38 Volkswagen gæti ógnað allri Evrópu Hneykslið sem skekur Volkswagen-verksmiðjurnar gæti orðið mesta aðsteðjandi hættan að þýska hagkerfinu. 25.9.2015 07:00 Facebook býður upp á 360 gráðu myndbönd Star Wars, Discovery, GoPro, LeBron James, Saturday Night Live og Vice birtu fyrstu slíku myndböndin á Facebook í gær. 24.9.2015 10:31 Vísbendingar um frekari blekkingar Martin Winterkorn, forstjóri Volkswagen-verksmiðjanna, sagði upp störfum í gær. Starfsmaður Umhverfisstofnunar segist hafa upplýsingar um að amerískir dísilvélaframleiðendur hafi notað sambærilegan hugbúnað og Volkswagen. 24.9.2015 07:00 Instagram mun vinsælla en Twitter Instagram er með yfir 400 milljón virka notendur. 23.9.2015 16:32 Telja mikinn efnahagslegan ávinning af flóttamönnum Sérfræðingar hjá Credit Suisse hafa áætlað að flóttamenn geti haft mikil vaxtaráhrif á hagkerfi evrusvæðisins. 23.9.2015 15:16 Hlutabréfaverð Volkswagen hækkar á ný Hlutabréfaverð Volkswagen hefur hækkað um 6% það sem af er degi. 23.9.2015 14:48 Hætta við 5.000 prósent hækkun á lyfi til alnæmissjúkra Ekki liggur fyrir hversu mikið lyfið muni hækka, en fullyrt er að það sé umtalsvert minna en áður stóð til. 23.9.2015 06:56 Ný tækni gæti gert Facebook kleift að fylgjast betur með þér Samskiptavefurinn hefur sótt um einkaleyfi á aðferð til að teikna upp „fingrafar“ myndavélar þinnar. 22.9.2015 22:43 Vínylplötur halda áfram að rjúka út Sala á vínylplötum jókst um 52% á fyrri árshelmingi í Bandaríkjunum. 22.9.2015 16:14 Hlutabréfaverð Volkswagen hríðféll annan daginn í röð Hlutabréfaverð Volkswagen hafa fallið um 33% á tveimur dögum. 22.9.2015 14:41 Ver ákvörðun að hækka verð á lyfi til alnæmissjúklinga um 5 þúsund prósent Turing Pharmaceuticals keypti réttinn að lyfinu Daraprim í ágúst síðastliðinn. 22.9.2015 14:34 Bensínstöðvar Statoil breyta um nafn Bensínstöðvarnar munu bera nafnið Circle-K frá og með maí á næsta ári. 22.9.2015 14:04 Sjá næstu 50 fréttir
SABMiller hafnar tilboði Budweiser Peroni og Budweiser verða ekki undir sama hatti enn sem komið er. 7.10.2015 14:03
Kalifornía innleiðir lög gegn kynbundnum launamuni Fyrirtæki þurfa samkvæmt nýjum lögum í Kaliforníu að sýna fram á að annað en kyn hafi spilað inn í hærri laun karla. 7.10.2015 10:05
Stærsta bókabúð Bretlands hættir að selja Kindle Salan hefur farið dvínandi síðustu misseri. 7.10.2015 08:23
Spá versta ári á Wall Street síðan 2008 Standard & Poor's hlutabréfavísitalan hefur lækkað um 6 prósent það sem af er ári. 7.10.2015 07:00
Nýr iPad í búðir í nóvember Talið er að iPad Pro, ný útgáfa af spjaldtölvu Apple, fari í sölu í fyrstu viku nóvembermánaðar. 6.10.2015 18:03
72% af 500 stærstu fyrirtækjum Bandaríkjanna nota skattaskjól Apple er með mest af bandarískum fyrirtækjum í skattaskjólum. 6.10.2015 15:20
Facebook ætlar að tengja Afríku við netið í gegnum gervihnött Tæknirisinn og Eutelsat munu að skjóta gervihnettinum á loft á næsta ári. 6.10.2015 14:09
Hlutfall sárafátækra í fyrsta sinn innan við tíu prósent „Við erum fyrsta kynslóðin frá upphafi sem getur bundið enda á sárafátækt í heiminum,“ segir forstjóri Alþjóðabankans. 5.10.2015 23:30
Tímamóta fríverslunarsamningur samþykktur Japan, Bandaríkin og 10 lönd í Kyrrahafinu hafa gert fríverslunarsamning sem nær yfir 40% af viðskiptasvæði heimsins. 5.10.2015 13:18
Angela Merkel setur pressu á Volkswagen Þýsk yfirvöld krefjast þess að enginn kostnaður falli á bifreiðaeigendur vegna útblástursvindls Volkswagen. 4.10.2015 18:15
Tölvuþrjótar komust yfir gögn frá T-Mobile Nöfn og kennitölur fimmtán milljóna viðskiptavina nú í fórum þrjótanna. 3.10.2015 07:00
Twitter skoðar að bjóða upp á lengri en 140 stafabila tíst Samskiptamiðilinn íhugar að bjóða upp á lengri tíst en hingað til hefur verið heimilt. 2.10.2015 10:26
Ráðleggur gegn kaupum á hlutabréfum Costco Blaðamaður Wall Street Journal segir hlutabréfaverð Costco of hátt. 1.10.2015 16:03
Nýtt hneykslismál?: Samsung sakað um álíka svindl og Volkswagen Prófanir á Samsung sjónvörpum benda til þess að þau noti meiri orku en gefið er upp. 1.10.2015 13:43
ESB aðlagar reglur sínar um viðskipti með selaafurðir að reglum WTO Kanadísk og norsk stjórnvöld kærðu viðskiptabann ESB á selaafurðum til WTO fyrir fjórum árum. 1.10.2015 12:37
Microsoft og Google slíðra sverðin Fyrirtækin hafa samið um vopnahlé í hugbúnaðarkapphlaupi síðustu ára. 1.10.2015 12:01
Evrópubankinn hættur að kaupa skuldabréf Volkswagen Volkswagen mun líklega eiga í enn meiri erfiðuleikum en áður með að borga skuldir sínar. 30.9.2015 16:19
Ralph Lauren hættir sem forstjóri Stefan Larsson, forstjóri Old Navy, mun taka við sem forstjóri Ralph Lauren. 30.9.2015 13:35
25 ára og metinn á 270 milljarða Evan Spiegel, stofnandi snjallsímaforritsins Snapchat, er yngsti maðurinn á lista tímaritsins Forbes yfir ríkasta fólkið í Bandaríkjunum. 29.9.2015 23:06
Ný vél leyfir þér að blanda kók heima hjá þér Bandaríska fyrirtækið Keurig Green Mountain hóf í dag sölu á vél sem skammtar kalda drykki á borð við Coca-Cola, Sprite og Dr. Pepper. 29.9.2015 21:19
Þetta er ríkasta fólk Bandaríkjanna Engin kona er á lista yfir 10 ríkustu Bandaríkjamennina. 29.9.2015 16:37
Axel Springer eignast Business Insider Þýskt fjölmiðlafyrirtæki sem áður reyndi að eignast FT hefur eignast Business Insider. 29.9.2015 15:35
Nýr forstjóri Volkswagen keyrir fram stefnubreytingu Nýr forstjóri Volkswagen vill ekki bíða með það að breyta stjórnarháttum VW. 28.9.2015 11:45
Shell stöðvar olíu- og gasleit á norðurslóðum Shell segir að ekki hafi fundist nægilegt magn olíu og gass í Burger J borholunni undan strönd Alaska til að réttlæta frekari rannsóknir. 28.9.2015 11:14
Hlutabréfaverð ekki lægra í 10 ár í Singapúr Greinendur telja að lágt verð hlutabréfa í Singapúr megi rekja til hlutabréfahrunsins í Kína. 28.9.2015 10:53
Stillingin sem Apple notendur vilja kannski slökkva á Wi-Fi Assist er ein af nýjum stillingum iOS 9 stýrikerfis Apple, en hún hefur valdið usla síðustu daga. 28.9.2015 10:25
Norska efnahagsbrotalögreglan rannsakar Volkswagen Rannsóknin verður gerð í samstarfi við norsk tolla- og samgönguyfirvöld. 25.9.2015 11:37
iPhone 6S kominn í verslanir Í Ástralíu sendi einn viðskiptavinur vélmenni til að bíða í alla nótt í röð eftir iPhone 6S. 25.9.2015 09:31
Stjórn Volkswagen skipar nýjan framkvæmdastjóra Líklegast er talið að Matthias Mueller, framkvæmdastjóri Porsche, verði fenginn til að taka við framkvæmdastjórastöðunni af Martin Winterkorn. 25.9.2015 08:38
Volkswagen gæti ógnað allri Evrópu Hneykslið sem skekur Volkswagen-verksmiðjurnar gæti orðið mesta aðsteðjandi hættan að þýska hagkerfinu. 25.9.2015 07:00
Facebook býður upp á 360 gráðu myndbönd Star Wars, Discovery, GoPro, LeBron James, Saturday Night Live og Vice birtu fyrstu slíku myndböndin á Facebook í gær. 24.9.2015 10:31
Vísbendingar um frekari blekkingar Martin Winterkorn, forstjóri Volkswagen-verksmiðjanna, sagði upp störfum í gær. Starfsmaður Umhverfisstofnunar segist hafa upplýsingar um að amerískir dísilvélaframleiðendur hafi notað sambærilegan hugbúnað og Volkswagen. 24.9.2015 07:00
Telja mikinn efnahagslegan ávinning af flóttamönnum Sérfræðingar hjá Credit Suisse hafa áætlað að flóttamenn geti haft mikil vaxtaráhrif á hagkerfi evrusvæðisins. 23.9.2015 15:16
Hlutabréfaverð Volkswagen hækkar á ný Hlutabréfaverð Volkswagen hefur hækkað um 6% það sem af er degi. 23.9.2015 14:48
Hætta við 5.000 prósent hækkun á lyfi til alnæmissjúkra Ekki liggur fyrir hversu mikið lyfið muni hækka, en fullyrt er að það sé umtalsvert minna en áður stóð til. 23.9.2015 06:56
Ný tækni gæti gert Facebook kleift að fylgjast betur með þér Samskiptavefurinn hefur sótt um einkaleyfi á aðferð til að teikna upp „fingrafar“ myndavélar þinnar. 22.9.2015 22:43
Vínylplötur halda áfram að rjúka út Sala á vínylplötum jókst um 52% á fyrri árshelmingi í Bandaríkjunum. 22.9.2015 16:14
Hlutabréfaverð Volkswagen hríðféll annan daginn í röð Hlutabréfaverð Volkswagen hafa fallið um 33% á tveimur dögum. 22.9.2015 14:41
Ver ákvörðun að hækka verð á lyfi til alnæmissjúklinga um 5 þúsund prósent Turing Pharmaceuticals keypti réttinn að lyfinu Daraprim í ágúst síðastliðinn. 22.9.2015 14:34
Bensínstöðvar Statoil breyta um nafn Bensínstöðvarnar munu bera nafnið Circle-K frá og með maí á næsta ári. 22.9.2015 14:04