Fleiri fréttir

Gríska ríkið er gjaldþrota

Grikkir misstu í gær af lokafresti til að borga Alþjóðagjaldeyrissjóðnum 1,6 milljarða evra. Gríska ríkisstjórnin sóttist eftir nýjum samningi um neyðaraðstoð. Skuldir verða enn óbærilegar árið 2030.

Halda lánalínunni opinni

Grískir bankar eru mjög háðir lánalínum Seðlabanka Evrópu og hafa milljarðar evra verið teknir út úr bönkum í Grikklandi á síðustu dögum og vikum.

Sjá næstu 50 fréttir