Fleiri fréttir

Ræsti Drekasvæðið, stofnar nú olíufélag

Fyrrverandi olíumálaráðherra Noregs, Ola Borten Moe, sem ásamt Steingrími J. Sigfússyni, þáverandi atvinnumálaráðherra, gangsetti olíuleitina á Drekasvæðinu, hefur nú sjálfur stofnað olíufélag.

Þýskir fjárfestar sækja í gull

Ásókn þýskra fjárfesta i gull jókst á fyrsta fjórðungi ársins. Þannig vilja þeir verja sig gegn ráðstöfunum Evrópska Seðlabankans og mögulegrar hættu á greiðslufalli gríska ríkisins. Venjan er sú að fjárfestar sæki í auknu mæli í gull þegar óvissan í efnahagslífinu eykst.

Manchester tapaði 600 milljónum króna

Manchester United tapaði 2,9 milljónum sterlingspunda á fyrstu þremur mánuðum ársins. Ástæðan er samdráttur í sjónvarpstekjum og tekjum af leikjum.

Færeyingar kynna nýtt olíuleitarútboð

"Við vitum að olíu er að finna á færeyska landgrunninu og að fleiri af okkar svæðum eru mjög áhugaverð fyrir olíufélög að kanna nánar,“ sagði Johan Dahl, atvinnumálaráðherra Færeyja.

Hlutabréf í New York Times ruku upp

Hlutabréf í New York Times Co. hækkuðu um 10,7 prósent síðdegis í dag eftir að Fox sjónvarpsstöðin tilkynnti að milljarðamæringurinn Michael Bloomberg hefði áhuga á að fjárfesta í blaðinu.

Sjá næstu 50 fréttir