Fleiri fréttir

BNP Paribas greiðir 9 milljarða dollara sekt

Franski bankinn BNP Paribas hefur gert samkomulag við yfirvöld í Bandaríkjunum um að greiða 9 milljarða dollara sekt vegna brota á viðskiptabanni Bandaríkjanna gagnvart Súdan, Íran og Kúbu.

Tiger hlýtur virt útflutningsverðlaun

Dómnefnd fyrir Verðlaun Frederik IX Danakonungs hefur sæmt Zebra A/S, eiganda verslunarkeðjunnar Tiger, heiðursverðlaunum fyrir framúrskarandi árangur á dönskum útflutningi.

ESB til aðstoðar búlgarska bankakerfinu

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur samþykkt beiðni búlgarskra yfirvalda um aðstoð við fjármögnun nokkurra af stærstu bönkum landsins sem talið er að hafi orðið fyrir skipulögðum árásum. Fimm hafa verið handteknir vegna málsins.

Fresta olíuhöfn í Norður-Noregi

Lagning neðansjávarleiðslu frá nýfundnum olíulindum í Barentshafi til lands í Norður-Noregi , ásamt byggingu nýrrar olíuhafnar við Honningsvåg, er of dýr.

Engin olía í Færeyjum

Færeyingar þurfa enn að bíða eftir olíunni. Norska olíufélagið Statoil tilkynnti í morgun að engin olía hefði fundist við borun á Brugdan 2-brunninum um 130 kílómetra suðaustur af eyjunum.

Amazon kynnir nýjan farsíma

Síminn, sem ber nafnið Fire phone, var kynntur í Seattle í gær en hans hefur verið beðið með töluverðri eftirvæntingu.

Facebook lá niðri

Notendur um allan heim komust ekki inn á samfélagsmiðilinn í morgunsárið í um tuttugu mínútur.

Intel misnotaði stöðu sína

Bandaríska hugbúnaðarfyrirtækið Intel er gert að greiða rúman milljarð í sekt fyrir að hafa misnotað markaðsráðandi stöðu sína með alvarlegum hætti.

Skothelt teppi fyrir bandarísk skólabörn

Skothelt teppi er nú komið á markað fyrir bandarísk skólabörn. Teppið á að verja börn frá kúlum úr 90 prósent þeirra skotvopna sem notuð hafa verið í skotárásum í bandarískum skólum á undanförnum árum.

Ríkidæmi eykst í veröldinni

Auður einkaaðila jókst um fjórtán prósent á síðasta ári um heim allan og nú er svo komið að einkaaðilar um heim allan eiga hundrað fimmtíu og tvær trilljónir dollara, að því er fram kemur á fréttaveitu BBC.

Kaupa búnað til að greina kaldhæðni á netinu

Löggæsluyfirvöld hafa á síðustu árum lagt í ríkari mæli áherslu á að fylgjast með hegðun fólks á netinu með það að markmið að sporna við glæpum og hafa hendur í hári glæpamanna.

iPhone 4 orðinn úreltur

Apple gefur út nýtt snjalltækjastýrikerfi í haust, sem iPhone 4 mun ekki geta keyrt, en margar breytingar er þar að finna.

Tíu árum á undan Google

Ryksuguframleiðandi Dyson birti á dögunum myndir af stafrænum gleraugum fyrirtækisins sem hefðu getað komið á markað árið 2001.

Sjá næstu 50 fréttir