Fleiri fréttir

Apple kaupir Beats by Dre

Tæknirisinn Apple hefur staðfest kaup á raftækja- og tónstreymifyrirtækinu Beats Electronics.

Ekki spenntir fyrir vindmyllum á hafi

"Sannleikurinn er sá að í dag er hvorki markaður né pólitískur vilji til að skapa grundvöll fyrir fjárfesta til að stefna á vindorku í Noregi, hvorki á landi né á hafi,“ segir í leiðara norska blaðsins Teknisk Ukeblad undir fyrirsögninni "Fiasko for norsk havvind“.

Auglýsa gosdrykk á tunglinu

Otsuka Pharmaceutical, sem framleiðir drykkinn Pocari Sweat, mun skjóta dós af drykknum til tungslins á næsta ári.

Aldrei lagt jafn mikið í olíuleit í Færeyjum

Mesta og dýrasta átak til þessa til að finna olíu við Færeyjar er hafið. Borpallur er kominn í lögsögu eyjanna til að bora tvær holur sem kosta munu allt að fjörutíu milljarða króna.

Ætla að skera upp landbúnaðarkerfið

Norskir bændur mættu á skítadreifurum við þinghúsið í Osló og úðuðu mjólk yfir götur í víðtækum mótmælum um allan Noreg gegn áformum ríkisstjórnar landsins að skera upp landbúnaðarkerfið, en því svipar mjög til þess íslenska.

Nokkur flugfélög hafa safnað upplýsingum um loftslag í háloftunum

Flugvélaframleiðandinn Airbus fagnaði því í byrjun vikunnar að þá voru liðin 20 ár frá fyrstu þátttöku vélar félagsins í MOZAIC-verkefninu (e. Measurement of Ozone by Airbus in-service Aircraft) þar sem farþegavélar í áætlunarflugi eru notaðar til þess að mæla meðal annars styrk ósonlagsins.

Þorsteinn einn sá mest skapandi í heiminum

Þor­steinn B. Friðriks­son, for­stjóri Plain Vanilla, er í fertugasti sæti yfir mest skapandi einstaklinginn í viðskiptalífinu árið 2014 samkvæmt lista frumkvöðlafjölmiðilsins Fast Company.

Engin mótmæli gegn nýjustu stíflu Noregs

Ný virkjun sem verið er að taka í notkun í Noregi þessa dagana er með stærstu stíflu sinnar tegundar sem reist hefur verið þar í landi frá því hin umdeilda Alta-virkjun var gangsett fyrir þrjátíu árum.

Risinn Lenovo

Er orðinn stærsti tölvuframleiðandi heims og þriðji stærsti framleiðandi farsíma.

Stærstu kaup í sögu Apple

Allt lítur út fyrir að gengið verði brátt frá kaupum tölvurisans á fyrirækinu Beats Electronic.

Fámennasta verkfall í sögu Noregs

Einn flugþjónn fór í verkfall á miðnætti þegar ekki tókst að ná lendingu í deilu Norwegian flugfélagsins við norskar og danskar áhafnir.

Sjá næstu 50 fréttir