Fleiri fréttir

110 tommur með ofurupplausn

Í Suður Kóreu er að hefjast sala á sjónvarpstæki frá Samsung sem á að kosta sem svarar 17,4 milljónum króna.

Danskir banka græða á þjónustugjöldum

Danskir bankar hafa rukkað viðskiptavini sína um 20 milljarða danskra króna í þjónustugjöld á þessu ári eða sem jafngildir um 400 milljörðum íslenskra króna.

Apple gerir risasamning í Kína

Apple fyrirtækið í Bandaríkjunum hefur gert samning við kínverska fyrirtækið China Mobile, sem er stærsta fjarskiptafyrirtæki heims, um sölu á Iphone farsímum í Kína.

Lánshæfimat ESB lækkað

Matsfyrirtækið Standard´s & Poor hefur lækkað lánshæfimat Evrópusambandsins úr hæstu einkunn, AAA niður í AA+.

Zuckerberg selur hlutabréf fyrir 270 milljarða

Mark Zuckerberg, stofnandi og einn stærsti eigandi Facebook, ætlar að selja hlutabréf í samskiptamiðlinum að andvirði 2,3 milljarða dala. Það eru um 270 milljarðar íslenskar krónur.

Styttist í evrópskar bankareglur

Evrópskir fjármálaráðherrar eru nálægt samkomulagi sem eykur líkur á sameiginlegu regluverki Evrópulanda um fjármálafyrirtæki.

Apple auglýsir AirPlay

Apple hefur birt auglýsingu um AirPlay þjónustu fyrirtækisins sem gerir notendum kleyft að streyma efni úr símum iPhone símum sínum þráðlaust í sjónvarpið.

Helstu öpp Apple á árinu

Apple hefur birt lista yfir helstu öpp ársins 2013. Þá bæði lista yfir öpp í iPhone og iPad og eftir því hvort þau séu ókeypis eða ekki.

Japanar stækka herafla sinn

Ríkisstjórn Japans hefur samþykkt nýja varnaráætlun og mun auka útgjöld til varnarmála á næstu árum.

Skattgreiðendur borga ekki brúsann í ESB

Samningamenn Evrópuþingsins og aðildarríkja Evrópusambandsins komust að samkomulagi um að byrði bankahruna lendi ekki á eingöngu á skattgreiðendum, heldur kröfuhöfum einnig.

Sala lúxusbíla er líflegri en áður

Framleiðendum dýrari bifreiða gengur þessi misseri vel að selja varning sinn, sér í lagi í Asíu, að því er fram kemur í umfjöllun IFS Greiningar.

Samið um fjárlögin í Bandaríkjunum

Bandarísk þingnefnd skipuð þingmönnum bæði repúblikana og demókrata, hefur komist að samkomulagi fjármögnun opinberra stofnanna næstu tvö árin.

Verðbólga í þremur prósentum í Kína

Verðbólga var 3,0 prósent í Kína í nóvember, lækkaði um 0,1 prósentustig frá október. Að sögn IFS greiningar er niðurstaðan í takt við spár markaðsaðila sem gerðu ráð fyrir 3,1 prósenti.

Verður fyrsti kvenforstjóri General Motors

Mary Barra mun verða fyrsta konan sem sest í forstjórastól bandaríska bílaframleiðandans General Motors en frá þessu greinir vefsíðan Business Insider.

Sögulegt samkomulag WTO

Ráðherrafundi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) lauk aðfaranótt laugardags með samkomulagi sem miðar að því að liðka fyrir alþjóðlegum viðskiptum og treysta fæðuöryggi þróunarríkja. Þetta er í fyrsta sinn í sögu stofnunarinnar sem bindandi samkomulag næst á meðal aðildarríkja þess.

Nýr forstjóri HS Orku

Ásgeir Margeirsson mun taka við sem forstjóri HS Orku hf. þann 1. janúar næstkomandi.

Fékk sekt vegna gleraugnanna

Fyrir dómi í San Diego í Bandaríkjunum er tekist á um lögmæti sektar sem Cecilia Abadie fékk fyrir að aka með Google Glass tölvugleraugu.

Danskir bankar standast álagspróf

Stórir bankar í Danmörku koma til með að standast væntanlegt álagspróf Evrópusambandsins (ESB) með ágætum, segir Lars Rohde, seðlabankastjóri Danmerkur.

Ýktar fréttir af láti BlackBerry

Settur forstjóri farsímaframleiðandans BlackBerry segir að fregnir af andláti fyrirtækisins hafi verið „stórlega ýktar“.

Apple kaupir Topsy Labs

Eftir kaup á sprotafyrirtækinu Topsy Labs öðlast tölvu- og farsímarisinn Apple aukna innsýn í andrúmsloftið á samfélagsmiðlinum Twitter á hverjum tíma.

Volvo býr til sjálfstýrðan bíl

Bílaframleiðandinn Volvo í Svíþjóð hefur bæst í þann hóp framleiðenda sem keppa að því að framleiða sjálfstýrða bíla.

Róbótar koma pökkum til skila

Amazon.com stefnir á að fara nokkuð nýstárlega leið í að koma pökkum til skila í náinni framtíð og nota róbóta.

Sjá næstu 50 fréttir