Fleiri fréttir Þarft aldrei að týna lyklunum aftur Chipolo, finnur hlutina þína í gegnum snjallsímann. 29.11.2013 20:00 Ítalska flugfélagið Alitalia á barmi gjaldþrots Vonast til að geta útvegað nægt fjármagn en vantar 300 milljónir evra fyrir 8. desember. 28.11.2013 22:24 Japanir sólgnir í KFC yfir jólahátíðarnar Selja fimm til tíu sinnum meira af kjúklingi í desember en aðra mánuði og Japan Airlines býður upp á KFC yfir jólin. 28.11.2013 22:09 Branson tekur á móti Bitcoin Breski auðkýfingurinn Sir Richard Branson mun taka við stafræna gjaldmiðlinum Bitcoin frá þeim sem ætla að kaupa ferð út í geiminn í gegnum fyrirtæki hans Virgin Galactic. 28.11.2013 07:00 Uppgjör Barnes & Noble veldur vonbrigðum Bandaríska bóksölukeðjan Barnes & Noble skilaði hagnaði á öðrum fjórðungi fjárhagsárs fyrirtækisins, en ekki nægilegum til að gleðja fjárfesta. 27.11.2013 07:00 Xbox One slær öll met Fyrirtækið Microsoft seldi yfir eina milljón eintaka af nýju leikjatölvunni Xbox One á einum sólahring. 25.11.2013 16:33 Metlækkun á olíuverði eftir samkomulagið við Írana Heimsmarkaðsverð á olíu hefur fallið nokkuð eftir samkomulag stórríkjanna sex við Íranstjórn um kjarnorkuáætlun hennar. 25.11.2013 16:14 Samkomulag við Íran veldur lækkun á olíuverði Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað umtalsvert eftir að tilkynnt var um samkomulag við Írana um að þeir hægi á kjarnorkuáætlun sinni gegn því að dregið verði úr refsiaðgerðum gegn landinu. 25.11.2013 08:38 Bill Gates barðist við tárin Stjórnarformaður Microsoft í tilfinningalegu uppnámi þegar hann ræddi forstjóraskipti í fyrirtækinu. 20.11.2013 11:15 JP Morgan borgar risasekt Bandaríski stórbankinn JP Morgan hefur samþykkt að greiða þrettán milljarða bandaríkjadala í sekt, eða rúmlega fimmtánhundruð milljarða íslenskra króna. Það stappar nærri vergri landsframleiðslu Íslands sem er tæplega sautjánhundruð milljarðar. 20.11.2013 08:26 Hluthafar Nokia samþykkja sölu til Microsoft Hluthafar finnska fjarskiptafyrirtækisins Nokia hafa samþykkt að selja farsímadeild fyrirtækisins til Microsoft. 19.11.2013 14:07 Ferrari þénar mest á hvern seldan bíl Bílaframleiðandinn Ferrari fær mest fyrir hvern bíl sem fyrirtækið selur af öllum bílaframleiðendum í heiminum. 19.11.2013 10:47 Lundúnir fá eigið höfuðlén .london fær samþykki ICANN. 18.11.2013 15:04 Hjartnæm auglýsing frá Google vekur athygli Gamlir vinir hittast á ný með aðstoð leitarvélarinnar. 18.11.2013 11:28 Bitcoin hækkar um fjórðung Hinn starfræni gjaldmiðill, Bitcoin, náði methæð í Asíu í morgun þegar hann hækkaði um 24,5% á einum sólarhring. Þá stóð hann í 608 Bandaríkjadölum. 18.11.2013 10:37 Emirates kynnir mestu flugvélakaup sögunnar Emirates-flugfélagið í Dubai tilkynnti í dag um að það hefði samið um kaup á 200 risaþotum, þar af 150 Boeing 777X-þotum og 50 Airbus A380-þotum, sem eru stærstu farþegavélar heims. 17.11.2013 16:59 Eftirlitsbangsi fyrir áhyggjufulla foreldra Bangsi sem getur gefið foreldrum ungbarna nákvæmar upplýsingar um ástand barns sína á hvaða tíma sem er, er væntanlegur á markað í byrjun næsta árs. 15.11.2013 22:00 Niðurhala Football Manager í gríð og erg Tölvuleikjaframleiðandinn Sports Interactive heldur því fram að tölvuleikurinn Football Manager 2013 hafi verið niðurhalað tíu milljón sinnum ólöglega frá því í maí á þessu ári. 14.11.2013 23:09 Vandræðum evrunnar lokið Hagfræðingur frá Danske bank segir skuldavandanum í sunnanverðri Evrópu lokið og ekki sé lengur hætta á hruni evrunnar. 14.11.2013 07:00 Snapchat hafnaði yfirtökutilboði frá Facebook Upphæð tilboðsins var um 3 milljarðar bandaríkjadala, jafnvirði 360 milljörðum króna. 13.11.2013 21:40 Svona þögguðu ísbirnirnir niður í Guðna orkumálastjóra Greenpeace-samtökin í Noregi tóku myndband af mótmælaaðgerð sinni þegar meðlimir samtakanna, klæddir ísbjarnarbúningi, stormuðu inn á olíuráðstefnu í Osló í gær. 13.11.2013 11:22 Hagvöxtur af stað í Kína, Bretlandi og á Evrusvæðinu Hagvöxtur er aftur kominn af stað á Evrusvæðinu, Kína og í Bretlandi. Ennþá er hann hægfara í Indlandi, Rússlandi og Brasilíu. Hann mun þó vera í meðallagi í sögulegu samhengi. 12.11.2013 14:48 iPhone með stærri skjá í þróun hjá Apple Apple er að hanna nýjan iPhone með stærri skjá sem er kúptur og með betri skynjara sem greina mismunandi þrýsting. Þetta er haft eftir ónefndum viðmælenda á vef Bloomberg. Símarnir eru ætlaðir í sölu á seinni hluta næsta árs. 11.11.2013 14:20 Faroe Petroleum og Statoil finna olíulind í Noregshafi Norska olíufélagið Statoil og Faroe Petroleum, sem Færeyingar stofnuðu árið 1997, tilkynntu í morgun um þau hefðu fundið nýja olíulind við vesturströnd Noregs. Stærð hennar er áætluð milli 60 og 100 milljónir olíutunna. 11.11.2013 13:32 Facebook breytir ,Like' takkanum ,Like' takkinn á Facebook sem birtist daglega á yfir 7,5 milljónum vefsíða um allan heim mun taka breytingum á næstunni. 9.11.2013 17:21 Hönnuðu ósýnilegan reiðhjólahjálm Margir hjólreiðamenn kjósa það frekar að hjóla án hjálms, og stefna þannig öryggi sínu í hættu vegna hégóma eða fyrir aukin þægindi. 8.11.2013 16:05 Twitter skaut Google ref fyrir rass Hlutafjárútboð samfélagsmiðilsins Twitter í gær er með því stærra sem sést hefur meðal internetfyrirtækja. Í frétt Venturebeat segir að Twitter sú númer tvö á lista yfir hlutafjárútboð á bréfum internetfyrirtækjum. 8.11.2013 15:53 Lánshæfi Frakka lækkar Matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur ákveðið að lækka lánshæfiseinkunn Frakklands, úr AA+ og í AA. Fyrirtækið segir að ástæða þessa sé sú að Frakkar stríði við mikið atvinnuleysi sem geri stjórnvöldum erfitt fyrir að innleiða aðgerðir sem ætlað var að rétta efnahagslífið af. 8.11.2013 08:05 Twitter slær í gegn á Wall Street Verið er að skrá samfélagsmiðilinn Twitter á markað í kauphöllinni í New York í þessum skrifuðu orðum. Um er að ræða stærstu skráningu á netfyrirtækis á markað síðan Facebook var skráð í maí á síðasta ári. 7.11.2013 15:53 Stærsta myndbandaleiga Bandaríkjanna lokar Myndbandaleigunni Blockbuster í Bandaríkjunum verður endanlega lokað í janúar. 7.11.2013 09:00 Call of Duty: Ghosts mokseldist á fyrsta degi Seldist fyrir meira en einn milljarð Bandaríkjadala. 6.11.2013 21:57 Bakkavör fær skammir Bakkavör segir verkferla í skoðun í flatbökuverksmiðju í Harrow í Bretlandi þar sem verkalýðsfélag segir vinnulöggjöf Evrópusambandsins brotna. 6.11.2013 07:00 Hagvaxtarspáin færð niður Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins segir komið að viðsnúningi í efnahagslífi Evrópu, en að hagvöxtur í evrulöndunum verði hægari en áður hafi verið spáð. 5.11.2013 18:15 Twitter talið 13.6 milljarða dala virði Samfélagsmiðillinn vinsæli fer á markað á fimmtudag. 5.11.2013 15:51 Nýtt app breytir framrúðunni í GPS-tæki Bílstjórar geta nú fengið akstursleiðbeiningar beint á framrúðu sína úr símanum. 5.11.2013 10:01 BlackBerry á barmi gjaldþrots Dvínandi menningarlegt mikilvægi tækja félagsins vegna Ipone og Android tækja. 4.11.2013 21:11 Auglýsingar byrja á Instagram Auglýsingar verða nú sýnilegar í forritinu Instagram og munu þær þekkjast á því að yfir þeim stendur "Sponsored“. Allir notendur forritsins mun sjá auglýsingarnar. 4.11.2013 16:11 Honda eykur hagnað um 46% Honda selur nú 4 milljónir bíla á ári en ætlar að selja 6 milljónir bíla árið 2017. 4.11.2013 15:15 Statoil borar nyrstu brunna Norðurslóða Tvær holur sem norska ríkisolíufélagið Statoil borar í vor í Barentshafi á svokölluðu Hoop-svæði, um 350 kílómetra norðan Hammerfest, verða nyrstu olíubrunnar á jörðinni til þessa. 3.11.2013 13:20 Sjá næstu 50 fréttir
Þarft aldrei að týna lyklunum aftur Chipolo, finnur hlutina þína í gegnum snjallsímann. 29.11.2013 20:00
Ítalska flugfélagið Alitalia á barmi gjaldþrots Vonast til að geta útvegað nægt fjármagn en vantar 300 milljónir evra fyrir 8. desember. 28.11.2013 22:24
Japanir sólgnir í KFC yfir jólahátíðarnar Selja fimm til tíu sinnum meira af kjúklingi í desember en aðra mánuði og Japan Airlines býður upp á KFC yfir jólin. 28.11.2013 22:09
Branson tekur á móti Bitcoin Breski auðkýfingurinn Sir Richard Branson mun taka við stafræna gjaldmiðlinum Bitcoin frá þeim sem ætla að kaupa ferð út í geiminn í gegnum fyrirtæki hans Virgin Galactic. 28.11.2013 07:00
Uppgjör Barnes & Noble veldur vonbrigðum Bandaríska bóksölukeðjan Barnes & Noble skilaði hagnaði á öðrum fjórðungi fjárhagsárs fyrirtækisins, en ekki nægilegum til að gleðja fjárfesta. 27.11.2013 07:00
Xbox One slær öll met Fyrirtækið Microsoft seldi yfir eina milljón eintaka af nýju leikjatölvunni Xbox One á einum sólahring. 25.11.2013 16:33
Metlækkun á olíuverði eftir samkomulagið við Írana Heimsmarkaðsverð á olíu hefur fallið nokkuð eftir samkomulag stórríkjanna sex við Íranstjórn um kjarnorkuáætlun hennar. 25.11.2013 16:14
Samkomulag við Íran veldur lækkun á olíuverði Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað umtalsvert eftir að tilkynnt var um samkomulag við Írana um að þeir hægi á kjarnorkuáætlun sinni gegn því að dregið verði úr refsiaðgerðum gegn landinu. 25.11.2013 08:38
Bill Gates barðist við tárin Stjórnarformaður Microsoft í tilfinningalegu uppnámi þegar hann ræddi forstjóraskipti í fyrirtækinu. 20.11.2013 11:15
JP Morgan borgar risasekt Bandaríski stórbankinn JP Morgan hefur samþykkt að greiða þrettán milljarða bandaríkjadala í sekt, eða rúmlega fimmtánhundruð milljarða íslenskra króna. Það stappar nærri vergri landsframleiðslu Íslands sem er tæplega sautjánhundruð milljarðar. 20.11.2013 08:26
Hluthafar Nokia samþykkja sölu til Microsoft Hluthafar finnska fjarskiptafyrirtækisins Nokia hafa samþykkt að selja farsímadeild fyrirtækisins til Microsoft. 19.11.2013 14:07
Ferrari þénar mest á hvern seldan bíl Bílaframleiðandinn Ferrari fær mest fyrir hvern bíl sem fyrirtækið selur af öllum bílaframleiðendum í heiminum. 19.11.2013 10:47
Hjartnæm auglýsing frá Google vekur athygli Gamlir vinir hittast á ný með aðstoð leitarvélarinnar. 18.11.2013 11:28
Bitcoin hækkar um fjórðung Hinn starfræni gjaldmiðill, Bitcoin, náði methæð í Asíu í morgun þegar hann hækkaði um 24,5% á einum sólarhring. Þá stóð hann í 608 Bandaríkjadölum. 18.11.2013 10:37
Emirates kynnir mestu flugvélakaup sögunnar Emirates-flugfélagið í Dubai tilkynnti í dag um að það hefði samið um kaup á 200 risaþotum, þar af 150 Boeing 777X-þotum og 50 Airbus A380-þotum, sem eru stærstu farþegavélar heims. 17.11.2013 16:59
Eftirlitsbangsi fyrir áhyggjufulla foreldra Bangsi sem getur gefið foreldrum ungbarna nákvæmar upplýsingar um ástand barns sína á hvaða tíma sem er, er væntanlegur á markað í byrjun næsta árs. 15.11.2013 22:00
Niðurhala Football Manager í gríð og erg Tölvuleikjaframleiðandinn Sports Interactive heldur því fram að tölvuleikurinn Football Manager 2013 hafi verið niðurhalað tíu milljón sinnum ólöglega frá því í maí á þessu ári. 14.11.2013 23:09
Vandræðum evrunnar lokið Hagfræðingur frá Danske bank segir skuldavandanum í sunnanverðri Evrópu lokið og ekki sé lengur hætta á hruni evrunnar. 14.11.2013 07:00
Snapchat hafnaði yfirtökutilboði frá Facebook Upphæð tilboðsins var um 3 milljarðar bandaríkjadala, jafnvirði 360 milljörðum króna. 13.11.2013 21:40
Svona þögguðu ísbirnirnir niður í Guðna orkumálastjóra Greenpeace-samtökin í Noregi tóku myndband af mótmælaaðgerð sinni þegar meðlimir samtakanna, klæddir ísbjarnarbúningi, stormuðu inn á olíuráðstefnu í Osló í gær. 13.11.2013 11:22
Hagvöxtur af stað í Kína, Bretlandi og á Evrusvæðinu Hagvöxtur er aftur kominn af stað á Evrusvæðinu, Kína og í Bretlandi. Ennþá er hann hægfara í Indlandi, Rússlandi og Brasilíu. Hann mun þó vera í meðallagi í sögulegu samhengi. 12.11.2013 14:48
iPhone með stærri skjá í þróun hjá Apple Apple er að hanna nýjan iPhone með stærri skjá sem er kúptur og með betri skynjara sem greina mismunandi þrýsting. Þetta er haft eftir ónefndum viðmælenda á vef Bloomberg. Símarnir eru ætlaðir í sölu á seinni hluta næsta árs. 11.11.2013 14:20
Faroe Petroleum og Statoil finna olíulind í Noregshafi Norska olíufélagið Statoil og Faroe Petroleum, sem Færeyingar stofnuðu árið 1997, tilkynntu í morgun um þau hefðu fundið nýja olíulind við vesturströnd Noregs. Stærð hennar er áætluð milli 60 og 100 milljónir olíutunna. 11.11.2013 13:32
Facebook breytir ,Like' takkanum ,Like' takkinn á Facebook sem birtist daglega á yfir 7,5 milljónum vefsíða um allan heim mun taka breytingum á næstunni. 9.11.2013 17:21
Hönnuðu ósýnilegan reiðhjólahjálm Margir hjólreiðamenn kjósa það frekar að hjóla án hjálms, og stefna þannig öryggi sínu í hættu vegna hégóma eða fyrir aukin þægindi. 8.11.2013 16:05
Twitter skaut Google ref fyrir rass Hlutafjárútboð samfélagsmiðilsins Twitter í gær er með því stærra sem sést hefur meðal internetfyrirtækja. Í frétt Venturebeat segir að Twitter sú númer tvö á lista yfir hlutafjárútboð á bréfum internetfyrirtækjum. 8.11.2013 15:53
Lánshæfi Frakka lækkar Matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur ákveðið að lækka lánshæfiseinkunn Frakklands, úr AA+ og í AA. Fyrirtækið segir að ástæða þessa sé sú að Frakkar stríði við mikið atvinnuleysi sem geri stjórnvöldum erfitt fyrir að innleiða aðgerðir sem ætlað var að rétta efnahagslífið af. 8.11.2013 08:05
Twitter slær í gegn á Wall Street Verið er að skrá samfélagsmiðilinn Twitter á markað í kauphöllinni í New York í þessum skrifuðu orðum. Um er að ræða stærstu skráningu á netfyrirtækis á markað síðan Facebook var skráð í maí á síðasta ári. 7.11.2013 15:53
Stærsta myndbandaleiga Bandaríkjanna lokar Myndbandaleigunni Blockbuster í Bandaríkjunum verður endanlega lokað í janúar. 7.11.2013 09:00
Call of Duty: Ghosts mokseldist á fyrsta degi Seldist fyrir meira en einn milljarð Bandaríkjadala. 6.11.2013 21:57
Bakkavör fær skammir Bakkavör segir verkferla í skoðun í flatbökuverksmiðju í Harrow í Bretlandi þar sem verkalýðsfélag segir vinnulöggjöf Evrópusambandsins brotna. 6.11.2013 07:00
Hagvaxtarspáin færð niður Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins segir komið að viðsnúningi í efnahagslífi Evrópu, en að hagvöxtur í evrulöndunum verði hægari en áður hafi verið spáð. 5.11.2013 18:15
Twitter talið 13.6 milljarða dala virði Samfélagsmiðillinn vinsæli fer á markað á fimmtudag. 5.11.2013 15:51
Nýtt app breytir framrúðunni í GPS-tæki Bílstjórar geta nú fengið akstursleiðbeiningar beint á framrúðu sína úr símanum. 5.11.2013 10:01
BlackBerry á barmi gjaldþrots Dvínandi menningarlegt mikilvægi tækja félagsins vegna Ipone og Android tækja. 4.11.2013 21:11
Auglýsingar byrja á Instagram Auglýsingar verða nú sýnilegar í forritinu Instagram og munu þær þekkjast á því að yfir þeim stendur "Sponsored“. Allir notendur forritsins mun sjá auglýsingarnar. 4.11.2013 16:11
Honda eykur hagnað um 46% Honda selur nú 4 milljónir bíla á ári en ætlar að selja 6 milljónir bíla árið 2017. 4.11.2013 15:15
Statoil borar nyrstu brunna Norðurslóða Tvær holur sem norska ríkisolíufélagið Statoil borar í vor í Barentshafi á svokölluðu Hoop-svæði, um 350 kílómetra norðan Hammerfest, verða nyrstu olíubrunnar á jörðinni til þessa. 3.11.2013 13:20