Fleiri fréttir

Nýr forvarna- og upplýsingavefur bylting fyrir ferðamenn

Safe.is er nýr forvarna- og upplýsingavefur fyrir ferðamenn sem aka um landið á bílaleigubílum. Óskar Einarsson og Brynja Scheving stofnuðu vefinn til að mæta aðkallandi þörf fyrir aðgengilegt forvarnarefni.

Giskaði rétt á hversu langt Ómar og Siggi Hlö færu

Bílabúð Benna afhenti Pétri Lár lykla af Opel Ampera-e nú í vikunni. Pétur reyndist sannspár þegar Ómar Ragnarsson og Siggi Hlö kepptu á dögunum um það hvor þeirra kæmist lengra á einni hleðslu í Opal Ampera-e rafbílum.

Leika meira!

Þuríður Björg Guðnadóttir er framkvæmdastjóri sölu og þjónustu hjá Nova. Alfreð lék forvitni á að vita hver galdurinn á bak við góðan starfsanda fyrirtækisins væri og tók Þuríði tali.

101 kynnir Sambandið í Hörpu

101 Productions, sem rekur Útvarp 101 og hefur einnig vakið athygli fyrir framleiðslu sjónvarpsþátta, boðar til blaðamannafundar í Hörpu klukkan 09:30.

Sjá næstu 50 fréttir