Kynningar

Bein útsending: Ómar Ragnarsson og Siggi Hlö keppa til Akureyrar á Opel Ampera-e

Bílabúð Benna kynnir
Siggi Hlö og Ómar Ragnarsson keppa um það hvor kemst lengra á einni hleðslu á Opel Amera-e
Siggi Hlö og Ómar Ragnarsson keppa um það hvor kemst lengra á einni hleðslu á Opel Amera-e

Klukkan hálf ellefu lögðu þeir Ómar Ragnarsson og Siggi Hlö af stað frá Bílabúð Benna í Reykjavík á sitthvorum Opel Ampera-e rafbílnum. Stefnan er sett norður yfir heiðar til Akureyrar og ætla þeir félagar að keppa sín á milli hvor kemst lengra á einni hleðslu á bílnum.

Ómar og Siggi verða í beinni útsendingu allan tímann og er hægt að horfa á hana hér á Vísi. Einnig verður fylgst vel með ferðalaginu á Bylgjunni þar sem þeir verða reglulega í viðtali yfir daginn.

Keppninni er nú lokið. Tilkynnt verður á næstunni hvaða lesandi Vísis var næst því að giska á kílómetrafjölda félaganna. Hægt er að horfa á útsendingu dagsins og lesa lýsingu hér fyrir neðan.


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.