Samstarf

Bein útsending: Ómar Ragnarsson og Siggi Hlö keppa til Akureyrar á Opel Ampera-e

Bílabúð Benna kynnir
Siggi Hlö og Ómar Ragnarsson keppa um það hvor kemst lengra á einni hleðslu á Opel Amera-e
Siggi Hlö og Ómar Ragnarsson keppa um það hvor kemst lengra á einni hleðslu á Opel Amera-e
Klukkan hálf ellefu lögðu þeir Ómar Ragnarsson og Siggi Hlö af stað frá Bílabúð Benna í Reykjavík á sitthvorum Opel Ampera-e rafbílnum. Stefnan er sett norður yfir heiðar til Akureyrar og ætla þeir félagar að keppa sín á milli hvor kemst lengra á einni hleðslu á bílnum.Ómar og Siggi verða í beinni útsendingu allan tímann og er hægt að horfa á hana hér á Vísi. Einnig verður fylgst vel með ferðalaginu á Bylgjunni þar sem þeir verða reglulega í viðtali yfir daginn.Keppninni er nú lokið. Tilkynnt verður á næstunni hvaða lesandi Vísis var næst því að giska á kílómetrafjölda félaganna. Hægt er að horfa á útsendingu dagsins og lesa lýsingu hér fyrir neðan.


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.