Fleiri fréttir

Tvö kísilver að komast í höfn

Vonir standa til að smíði kísilvera í Helguvík og á Húsavík verði staðfest innan tveggja vikna með því að öllum fyrirvörum vegna samninga verði aflétt.

ESB til aðstoðar búlgarska bankakerfinu

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur samþykkt beiðni búlgarskra yfirvalda um aðstoð við fjármögnun nokkurra af stærstu bönkum landsins sem talið er að hafi orðið fyrir skipulögðum árásum. Fimm hafa verið handteknir vegna málsins.

Flybe lendir á Íslandi

Flybe hóf áætlunarflug sitt til Íslands í gær þegar fyrsta þota félagsins lenti í Keflavík.

Fresta olíuhöfn í Norður-Noregi

Lagning neðansjávarleiðslu frá nýfundnum olíulindum í Barentshafi til lands í Norður-Noregi , ásamt byggingu nýrrar olíuhafnar við Honningsvåg, er of dýr.

Mesti verðbólgustöðugleiki í áratug

Verði verðbólguþróun áfram með sama hætti er framundan mesti verðbólgustöðugleiki í áratug. Það veltur þó á því hvort krónan helst stöðug og hversu hratt húsnæðisverð hækkar næstu misserin.

Segir ástæðulaust að óttast Kínverja

Helsti sérfræðingur norræna Nordea-bankans um olíuiðnaðinn, Thina Saltvedt, segir fátt benda til þess að olíuútrás Kínverja sé fyrst og fremst til að soga olíuna til eigin heimalands.

Hagar hagnast um 939 milljónir á fyrsta ársfjórðungi

Hagnaður tímabilsins fyrir skatta nam 1.174 milljónum króna, samanborið við 1.046 milljónir króna árið áður. Hagnaður eftir skatta nam 939 milljónum króna á tímabilinu, sem jafngildir 5,0% af veltu en hagnaður eftir skatta á fyrra ári var 837 milljónir.

Engin olía í Færeyjum

Færeyingar þurfa enn að bíða eftir olíunni. Norska olíufélagið Statoil tilkynnti í morgun að engin olía hefði fundist við borun á Brugdan 2-brunninum um 130 kílómetra suðaustur af eyjunum.

Styrkir verkefni 5 fyrirtækja um 1,6 milljarða

Fimm íslensk fyrirtæki koma að jarðhita- og vatnsaflsverkefnum í Rúmeníu sem fengu nýverið samtals 1,6 milljarða króna í styrk úr Uppbyggingarsjóði EES. Heildarumfangið um fjórir milljarðar. Eykur nýtingu jarðhita í landinu um allt að 30%.

Leiddu fagfjárfesta og nýsköpunarfyrirtæki saman

Kauphöllin hélt nýverið sitt fyrsta svokallaða Stefnumót við nýsköpunarfyrirtæki – lokaðan fund fagfjárfesta og nýsköpunarfyrirtækja sem komin eru nokkuð á legg. Á fundinum kynntu ellefu stjórnendur ellefu fyrirtækja starfsemi þeirra.

Borg bruggar tunnuþroskaðan bjór

Borg Brugghús, sem er í eigu Ölgerðar Egils Skallagrímssonar, ætlar að framleiða bjór til útflutnings sem verður látinn þroskast í eikartunnum. Bjórinn sem um ræðir heitir Garún og verður geymdur á búrbonviskítunnum.

Hótel Óðinsvé í eigu Regins

Forsvarsmenn Regins fasteignafélags gengu í gær frá kaupum dótturfélags Regins á Hótel Óðinsvéum hf. sem var áður í eigu Gamma ehf.

Advania á markað í Svíþjóð innan nokkurra ára

Áætlað er að auka hlutafé í Advania um tvo milljarða í júlímánuði. Um er að ræða eina stærstu fjárfestingu erlendra aðila hérlendis frá hruni. Fjárfestarnir telja Ísland ákjósanlegan stað fyrir upplýsingatæknifyrirtæki.

106 ára saga Sparisjóðs Bolungarvíkur á enda

Margar athugasemdir voru gerðar við starfsemi sjóðsins á árunum fyrir hrun í Rannsóknarskýrslu sparisjóðanna. Voru lánveitingar til flatbökustaða á höfuðborgarsvæðinu sérstaklega gagnrýndar

„Ef Íslendingar geta það“

Snjalltækjaleikjaframleiðandinn Plain Vanilla var til umræðu hjá dálkahöfundi á viðskiptasíðu BBC, Rory Cellan-Jones, í síðustu viku.

Gefa út leiðarvísi ferðaþjónustu

Lögmannsstofan Lex hefur gefið út 70 blaðsíðna leiðarvísi fyrir ferðaþjónustuna þar sem er að finna yfirlit yfir þau lögfræðilegu atriði sem ber að huga að við stofnun og rekstur ferðaþjónustufyrirtækja.

Raforka með öllu uppseld í Eyjafirði

Raforkuflutningar eru í molum að mati fyrirtækja á Akureyri sem þurfa að keyra á steinolíu sem varaafli. Landsnet getur ekki tryggt raforkuflutninga. "Sveitarfélögin hafa dregið lappirnar,“ segir forstjóri Landsnets.

Nýsköpun í lífhagkerfinu kynnt

Nýsköpun í matvælaiðnaði, þar sem vannýttar auðlindir koma við sögu, er meginþema Arctic Bioeconomy, verkefnis sem Matís leiðir. Verkefnið er hluti af formennskuverkefni Íslands í norrænu ráðherranefndinni.

Telur LSR og LH þurfa 10 milljarða frá ríkinu

Ríkið þyrfti að setja 10 milljarða króna árlega inn í B-deild Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins og Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga. Fjármálaeftirlitið segir sjóðina annars geta tæmst á næstu 10 til 15 árum.

Þungamiðja flugumferðar í heiminum færist til Asíu

Airbus segir horfur á því að vöxtur á flugumferð verði áfram sá sami og verið hefur síðustu áratugi, tvöföldun á hverjum fimmtán árum. Á Innovation Days í Toulouse voru kynntar horfur og helstu nýjungar hjá flugvélarisanum. Blaðamenn fengu að fara í tilraunaflug í flottustu þotu heims.

Sjá næstu 50 fréttir