Fleiri fréttir Freistandi útsölur árið um kring Það hrífast margir af því að versla í Bandaríkjunum. Á þeim risastóra markaði er úrval og verðlag engu líkt og einstök upplifun öllum sem kynnast. Það þarf ekki að fara vestur um haf til að njóta dýrðarinnar; það er hægt að versla gegnum netið. 23.1.2012 11:00 Netverslun á enn eftir að aukast Á síðustu árum hefur orðið bylting í netverslun á Íslandi og sífellt fleiri fyrirtæki hafa sett upp netverslanir á vefsíðum sínum. Vefsíðufyrirtækið Allra Átta býður fullkomin netverslunarkerfi sem nýta nýjustu tækni. 23.1.2012 11:00 Viðskiptavinurinn er og verður alltaf í fyrsta sæti Femin.is er netverslun með um sex þúsund sérvaldar vörutegundir fyrir konur. Þar má nefna heilsu-og snyrtivörur, vörur fyrir verðandi mæður og börn, unaðsvörur ástalífsins og heimilisvörur, meðal annars íslenska hönnun. 23.1.2012 11:00 Mikill áhugi á olíuleit við Austur-Grænland Grænlensk stjórnvöld hafa boðið út olíuleit við Austur-Grænland en þetta er í fyrsta sinn sem opnað er á olíuleit við austurströnd þessa næsta nágrannalands Íslands. Mikill áhugi er á útboðinu og mættu 70 olíufyrirtæki á kynningarfund Grænlendinga í Kaupmannahöfn í síðasta mánuði. 23.1.2012 10:48 Framkvæmdastjórar RIM víkja Research In Motion, framleiðandi Blackberry snjallsímanna, tilkynnti í dag að framkvæmdastjórar fyrirtækisins muni víkja á næstu dögum. Fyrirtækið hefur átt afar erfitt uppdráttar í samkeppni við Apple og Google. 23.1.2012 10:04 Skuldatryggingaálag Íslands stöðugra en víða í Evrópu Skuldatryggingaálag íslenska ríkisins hefur verið mun stöðugra en hjá flestum öðrum ríkjum Vestur Evrópu á undanförnu ári. 23.1.2012 09:52 Nýir aðilar taka við rekstri á Hótel Garði Rekstaraðilar hótelsins Reykjavík Residence og Gistiheimilisins Domus hafa gert fimm ára samning við Félagsstofnun stúdenta um rekstur sumarhótelsins Hótels Garðs í húsakynnum Gamla Garðs við Hringbraut. 23.1.2012 09:38 Kaupmáttur jókst um 3,7% á liðnu ári Vísitala kaupmáttar launa í desember síðastliðnum var 111 stig og lækkaði um 0,1% frá fyrri mánuði. Síðustu tólf mánuði hefur vísitala kaupmáttar launa hækkað um 3,7%. 23.1.2012 09:08 Walker kaupir brugghús Ölgerðarinnar Malcolm Walker, stofnandi og forstjóri Iceland matvælakeðjunnar, er aðalfjárfestirinn að baki kaupum á Catco vín ehf, félags sem var í eigu Ölgerðarinnar og rekur brugghús í Borgarnesi. Þetta kemur fram í DV í dag en Catco sér meðal annars um framleiðslu á Reyka-vodka. 23.1.2012 08:28 Ólíklegt að tilboð upp á 1,5 milljarða punda berist í Iceland Vonir fara nú dvínandi um að skilanefndir Landsbankans og Glitnis fái þann einn og hálfan milljarða punda sem þær vilja fyrir Iceland Foods verslunarkeðjuna. 23.1.2012 08:13 Nauðsynlegt að endurskipuleggja Seðlabanka Evrópu Markus C. Kerber, einn virtasti prófessor TU háskólans í Berlín, segir helsta vandamálið í Evrópu snúa að Seðlabanka Evrópu, fremur en evrunni sem slíkri. Nauðsynlegt sé að endurskipuleggja hann. 23.1.2012 08:00 Ljótustu skórnir seljast eins og heitar lummur Ljótustu skór í heimi seljast eins og heitar lummur. Þetta eru crocs skór sem gerðir eru í plasti í mjög skærum litum. 23.1.2012 07:26 Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar töluvert Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað töluvert frá því fyrir helgina. Bandarísk léttolían hefur lækkað um 2% og er komin niður í 98 dollara á tunnuna, Brentolían er komin niður í 110 dollara á tunnuna að nýju og hefur lækkað um rúmt prósent. 23.1.2012 07:05 Þúsund ómenntaðir karlmenn hverfa úr opinberum gögnum Svo virðist sem um 1.000 ómenntaðir karlmenn á aldrinum 16 til 49 ára hafi horfið úr opinberum tölum um vinnumarkaðinn. 23.1.2012 06:59 Vilja taka upp viðræður við ríkið á ný Lífeyrissjóðirnir hafa enn áhuga á viðræðum við ríkið um aðkomu þeirra að Landsvirkjun. 23.1.2012 06:00 Kína reiðir sig 175,6% á Bandaríkin Gordon Chang, sérfræðingur viðskiptatímaritsins Forbes í málefnum Kína og Asíu, segir að nýjustu tölur um vöruskiptajöfnuð Kína sýna að samband landsins við Bandaríkin sé að verða enn nánara en áður. 23.1.2012 01:39 Hætta dreifingu á stelpu- og strákaís Dreifingu á stelpu og strákaísum frá Emmessís hefur verið hætt vegna harðra viðbragða neytenda. Kvörtunum hefur ringt inn til framleiðandans sem íhugar nú alvarlega að stöðva framleiðslu vörunnar til frambúðar. 22.1.2012 18:30 Bandaríkin sektuðu Icelandair Samgönguráðuneytið í Bandaríkjunum sektaði Icelandair um 50 þúsund dali í síðustu viku fyrir að hafa brotið lög um flugsamgöngur og reglur ráðuneytisins um auglýsingar á verði flugferða. Upphæðin samsvarar 6,2 milljónum íslenskra króna. 22.1.2012 15:53 Andrés prins kynnti sér íslenska framleiðslu Íslenska fyrirtækið Mentor vakti verðskuldaða athygli á BETT sýningunni í Bretlandi fyrr í mánuðinum. Það voru ekki ómerkari menn en Andrés prins, sonur Elísabetar Englandsdrottningar, og Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sem heimsóttu íslenska básinn á sýningunni. Á sýningunni er öll helsta tækni í menntamálum kynnt. Mentor var þar til að kynna hugbúnað sitt sem einfaldar nemendum að setja sér markmið í námi og vinna eftir þeim. 22.1.2012 13:19 Tekjurnar af Contraband tæpir 6 milljarðar Tekjurnar af Contraband, kvikmynd Baltasar Kormáks, eru komnar yfir 47 milljónir dollara eða tæplega 6 milljarða króna. 22.1.2012 08:04 Smíða fleiri borpalla sem ráða við Drekann Olíufélög leggja nú aukna áherslu á smíði borpalla fyrir heimskautasvæði og mikið hafsdýpi. Fyrirsjáanlegur skortur á slíkum borpöllum gæti þó valdið því að enginn verði á lausu fyrir Drekasvæðið á næstu árum. 21.1.2012 19:18 Norski bankinn DNB vill eignast Íslandsbanka Norski bankinn DNB er einn þeirra sem aflað hefur upplýsinga um Íslandsbanka með möguleg kaup á banknum í huga. Formaður slitstjórnar Glitnis, eiganda bankans, segir of snemmt að segja til um það hvort bankinn verði seldur. 21.1.2012 18:30 Sjálfstæð gagnvart kröfuhöfum Monica Caneman hefur verið stjórnarformaður Arion banka í tæp tvö ár. Hún sagði Þórði Snæ Júlíussyni frá upplifun sinni á íslenska bankageiranum, krefjandi verkefnum og að það megi vel kenna bönkunum um margt sem gerðist á Íslandi fyrir hrun. 21.1.2012 16:00 Glæsihýsi Hannesar til sölu á 190 milljónir Umtalað húsnæði Hannesar Smárasonar á Fjölnisvegi 11, í hjarta Reykjavíkur, er komið á sölu. Húsnæðið hefur orðið tilefni töluverðrar fjölmiðlaumfjöllunar, ekki síst vegna umfangsmikilla breytinga á húsinu og húsi númer 9 sem Hannes átti einnig. 21.1.2012 17:37 Besti janúarmánuður í fimmtán ár Það er útlit fyrir að þessi mánuður verði besti janúarmánuður í Kauphöllinni á Wall Street síðustu fimmtán árin. Óstöðugleikinn hefur ekki verið minni á markaðnum síðan í júlí síðastliðnum. 21.1.2012 14:34 Yfir 800 milljarða hagnaður á þremur mánuðum Hagnaður Microsoft, stærsta hugbúnaðarfyrirtækis í heimi, nam 6,64 milljörðum dollara á síðustu þremur mánuðum síðasta árs, eða sem nemur 823 milljörðum króna. Það er örlítil hagnaðarminnkun frá sama tímabili ársins á undan. 20.1.2012 17:56 Rétt rúmlega helmingur andvígur upptöku evrunnar Vefsíðan Andríki kannaði viðhorf Íslendinga til upptöku evrunnar sem gjaldmiðils Íslands. Helstu niðurstöður eru þær að 28 prósent landsmanna eru fylgjandi upptöku evru sem gjaldmiðils. Aftur á móti eru 52 prósent því andvíg. Hinsvegar eru 20 prósent hvorki fylgjandi né andvíg. 20.1.2012 13:58 Evran veikist og dollar styrkist Þó íslenska hagkerfið sé um margt ágætlega varið fyrir væringum á alþjóðamörkuðum, m.a. vegna gjaldeyrishafta, þá hafa sveiflur á mörkuðum erlendis birst undanfarin misseri í því hvert gengi krónunnar er gagnvart helstu erlendu gjaldmiðlum. 20.1.2012 12:22 Algjör Sveppi vinsælasta íslenska myndin - bíógestum fækkar á milli ára Bíógestum fækkar hér á landi um tæp 3 prósent á milli ára samkvæmt tilkynningu frá Smáís. Heildartekjur fara hinsvegar upp um eitt prósent miðað við árið 2010. Árið 2011 voru seldir ein og hálf milljón bíómiða yfir rétt tæplega einn og hálfan milljarð króna í kvikmyndahúsum á Íslandi. 20.1.2012 11:58 Obama: Skiljanlegt að hægri og vinstri menn berjist gegn Wall Street Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, segir að árangur í efnahagsmálum sé ótvíræður en slakinn í efnahagslífinu sé áhyggjuefni. Hann segir mótmælin Occupy Wall Street eigi sér bæði fylgismenn vinstra og hægra megin, og það sé skiljanlegt. 20.1.2012 09:53 Íslensk steinsteypa vekur athygli í Abu Dhabi Umhverfisvæn steinsteypa sem Ólafur H. Wallevik prófessor hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands og erlendir samstarfsaðilar hafa þróað hefur vakið mikla athygli á Heimsþingi hreinnar orku sem nú stendur yfir í Abu Dhabi. 20.1.2012 09:33 Aflaverðmætið jókst um 13 milljarða milli ára Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 127,2 milljörðum króna fyrstu tíu mánuði ársins í fyrra samanborið við 114 milljarða á sama tímabili 2010. Aflaverðmæti hefur því aukist um 13,2 milljarða króna eða 11,6% á milli ára. 20.1.2012 09:08 Danska bankahrunið að verða stærra en það íslenska Ef einn danskur banki, eða sparisjóður, í viðbót kemst í þrot í Danmörku er danska bankahrunið orðið meira en það íslenska. Þetta kemur fram í umfjöllun danska viðskiptaritsins Ugebrevet A4. Þegar hafa 10 danskir bankar fallið frá hruninu haustið 2008. 20.1.2012 09:04 Skattsvik og fúsk kosta ríkissjóð Dana 150 milljarða á ári Skattsvik danskra fyrirtækja eða mistök þeirra í gerð skattframtala eru talin kosta ríkissjóð landsins um 7 milljarða danskra króna eða um 150 milljarða króna á hverju ári. 20.1.2012 07:59 Allir starfsmenn IKEA í heiminum fá bónus Ingvar Kamprad stofnandi og aðaleigandi IKEA verslunarkeðjunnar segir að allir 126.000 starfsmenn IKEA í heiminum, þar á meðal á Íslandi, eigi að fá bónusa í samræmi við árangur keðjunnar. 20.1.2012 07:39 Meirihluti landsmanna andvígur evrunni Liðlega helmingur landsmanna, eða 52 prósent, er andvígur því að taka upp evruna sem gjaldmiðil landsins, samkvæmt könnun, sem MMR gerði fyrir Andríki. 28 prósent eru þvi fylgjandi og 20 prósent eru því hvorki fylgjandi né andvíg. 20.1.2012 07:20 Einn þingmaður tók Warren Buffett á orðinu Ofurfjárfesturinn Warren Buffett skoraði nýlega á þingmenn Repúblikanaflokksins að gefa hluta af launum sínum í ríkissjóð til að styrkja afleita stöðu sjóðsins. Buffett myndi leggja fram sömu upphæð sjálfur. Einn þeirra tók Buffett strax á orðinu. 20.1.2012 07:06 Mótmæli Facebook máttlaus - afhverju loka þeir ekki síðunni í einn dag? Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, birti í gær yfirlýsingu á vefsvæði sínu þar sem hann lýsti andstöðu sinni á tveimur frumvörpum sem eiga að tryggja hugverkarétt á netinu. 19.1.2012 20:30 Forstjóri Icelandair segir Inspired by Iceland hafa skipt sköpum Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, segir að markaðsherferðin Inspired by Iceland, sem ráðst var í eftir að gosinu í Eyjafallajökli lauk, hafi skipt sköpum til að rétta af ferðamannaiðnaðinn eftir áfallið sem dundi yfir með gosinu. Hann segir að hrun hafi blasað við í bókunum á ferðum til Íslands áður en ráðist var í herferðina. 19.1.2012 20:04 Róbert Spanó var ráðgjafi verjanda Baldurs Guðlaugssonar Róbert R. Spanó, prófessor og forseti lagadeildar Háskóla Íslands, veitti verjanda Baldurs Guðlaugssonar ráðgjöf um málarekstur á hendur honum eftir að gefin var út ákæra í málinu, en Róbert hefur gagnrýnt niðurstöður Hæstaréttar um að heimila rannsókn málsins eftir að Fjármálaeftirlitið hafði tilkynnt Baldri að rannsókn væri lokið. 19.1.2012 18:30 Markaðir einkenndust af grænum tölum Hlutabréfamarkaðir einkenndust víðast hvar af grænum tölum í dag. Hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum hækkuðu á bilinu 1 til 2 prósent, þar af nam hækkun Nasdaq vísitölunnar 0,67 prósentum. 19.1.2012 21:25 Eignir Jóns Ásgeirs og Lárusar Welding áfram kyrrsettar Kröfum Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Lárusar Welding um að kyrrsetning eigna þeirra yrði felld úr gildi, var hafnað í Hæstarétti Íslands í dag. 19.1.2012 16:23 Vilja byggja heilsuþorp á Flúðum fyrir Kínverja og hagsmunasamtök "Þetta er jákvætt og skemmtilegt verkefni og passar vel við ímyndina okkar, segir Jón G. Valgeirsson, sveitastjóri á Flúðum, en dagblaðið Sunnlenska greindi frá því í dag að kínverskir fjárfestar vilja byggja upp heilsuþorp á Flúðum og leggja til þess 6,5 til 7 milljarða króna. Sveitarfélagið mun leggja til landið Gröf sem er um sjö hektara svæði við Litlu-Laxá. 19.1.2012 16:02 Kínverjar vilja reisa heilsuþorp á Flúðum fyrir 6-7 milljarða Kínverskir aðilar vilja leggja fjármuni í byggingu heilsuþorps á Flúðum, að líkindum um 6,5 til 7 milljarða króna. Þetta kemur fram á vef Sunnlenska.is. 19.1.2012 15:30 Guðmundur Arnar til Wow Guðmundur Arnar Guðmundsson hefur hafið störf sem framkvæmdastjóri markaðssviðs Wow air. Meginverkefni hans hjá Wow verður að byggja upp markaðsstarf félagsins bæði heima og erlendis en Wow hefur, sem kunnugt er, flug frá Íslandi til 12 áfangastaða í Evrópu þann 1. júní næstkomandi. Guðmundur hefur starfað hjá Icelandair frá árinu 2006. Hann er menntaður hagfræðingur frá Acadia University í Kanada og er með MBA gráðu frá Háskóla Íslands. 19.1.2012 15:04 Sjá næstu 50 fréttir
Freistandi útsölur árið um kring Það hrífast margir af því að versla í Bandaríkjunum. Á þeim risastóra markaði er úrval og verðlag engu líkt og einstök upplifun öllum sem kynnast. Það þarf ekki að fara vestur um haf til að njóta dýrðarinnar; það er hægt að versla gegnum netið. 23.1.2012 11:00
Netverslun á enn eftir að aukast Á síðustu árum hefur orðið bylting í netverslun á Íslandi og sífellt fleiri fyrirtæki hafa sett upp netverslanir á vefsíðum sínum. Vefsíðufyrirtækið Allra Átta býður fullkomin netverslunarkerfi sem nýta nýjustu tækni. 23.1.2012 11:00
Viðskiptavinurinn er og verður alltaf í fyrsta sæti Femin.is er netverslun með um sex þúsund sérvaldar vörutegundir fyrir konur. Þar má nefna heilsu-og snyrtivörur, vörur fyrir verðandi mæður og börn, unaðsvörur ástalífsins og heimilisvörur, meðal annars íslenska hönnun. 23.1.2012 11:00
Mikill áhugi á olíuleit við Austur-Grænland Grænlensk stjórnvöld hafa boðið út olíuleit við Austur-Grænland en þetta er í fyrsta sinn sem opnað er á olíuleit við austurströnd þessa næsta nágrannalands Íslands. Mikill áhugi er á útboðinu og mættu 70 olíufyrirtæki á kynningarfund Grænlendinga í Kaupmannahöfn í síðasta mánuði. 23.1.2012 10:48
Framkvæmdastjórar RIM víkja Research In Motion, framleiðandi Blackberry snjallsímanna, tilkynnti í dag að framkvæmdastjórar fyrirtækisins muni víkja á næstu dögum. Fyrirtækið hefur átt afar erfitt uppdráttar í samkeppni við Apple og Google. 23.1.2012 10:04
Skuldatryggingaálag Íslands stöðugra en víða í Evrópu Skuldatryggingaálag íslenska ríkisins hefur verið mun stöðugra en hjá flestum öðrum ríkjum Vestur Evrópu á undanförnu ári. 23.1.2012 09:52
Nýir aðilar taka við rekstri á Hótel Garði Rekstaraðilar hótelsins Reykjavík Residence og Gistiheimilisins Domus hafa gert fimm ára samning við Félagsstofnun stúdenta um rekstur sumarhótelsins Hótels Garðs í húsakynnum Gamla Garðs við Hringbraut. 23.1.2012 09:38
Kaupmáttur jókst um 3,7% á liðnu ári Vísitala kaupmáttar launa í desember síðastliðnum var 111 stig og lækkaði um 0,1% frá fyrri mánuði. Síðustu tólf mánuði hefur vísitala kaupmáttar launa hækkað um 3,7%. 23.1.2012 09:08
Walker kaupir brugghús Ölgerðarinnar Malcolm Walker, stofnandi og forstjóri Iceland matvælakeðjunnar, er aðalfjárfestirinn að baki kaupum á Catco vín ehf, félags sem var í eigu Ölgerðarinnar og rekur brugghús í Borgarnesi. Þetta kemur fram í DV í dag en Catco sér meðal annars um framleiðslu á Reyka-vodka. 23.1.2012 08:28
Ólíklegt að tilboð upp á 1,5 milljarða punda berist í Iceland Vonir fara nú dvínandi um að skilanefndir Landsbankans og Glitnis fái þann einn og hálfan milljarða punda sem þær vilja fyrir Iceland Foods verslunarkeðjuna. 23.1.2012 08:13
Nauðsynlegt að endurskipuleggja Seðlabanka Evrópu Markus C. Kerber, einn virtasti prófessor TU háskólans í Berlín, segir helsta vandamálið í Evrópu snúa að Seðlabanka Evrópu, fremur en evrunni sem slíkri. Nauðsynlegt sé að endurskipuleggja hann. 23.1.2012 08:00
Ljótustu skórnir seljast eins og heitar lummur Ljótustu skór í heimi seljast eins og heitar lummur. Þetta eru crocs skór sem gerðir eru í plasti í mjög skærum litum. 23.1.2012 07:26
Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar töluvert Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað töluvert frá því fyrir helgina. Bandarísk léttolían hefur lækkað um 2% og er komin niður í 98 dollara á tunnuna, Brentolían er komin niður í 110 dollara á tunnuna að nýju og hefur lækkað um rúmt prósent. 23.1.2012 07:05
Þúsund ómenntaðir karlmenn hverfa úr opinberum gögnum Svo virðist sem um 1.000 ómenntaðir karlmenn á aldrinum 16 til 49 ára hafi horfið úr opinberum tölum um vinnumarkaðinn. 23.1.2012 06:59
Vilja taka upp viðræður við ríkið á ný Lífeyrissjóðirnir hafa enn áhuga á viðræðum við ríkið um aðkomu þeirra að Landsvirkjun. 23.1.2012 06:00
Kína reiðir sig 175,6% á Bandaríkin Gordon Chang, sérfræðingur viðskiptatímaritsins Forbes í málefnum Kína og Asíu, segir að nýjustu tölur um vöruskiptajöfnuð Kína sýna að samband landsins við Bandaríkin sé að verða enn nánara en áður. 23.1.2012 01:39
Hætta dreifingu á stelpu- og strákaís Dreifingu á stelpu og strákaísum frá Emmessís hefur verið hætt vegna harðra viðbragða neytenda. Kvörtunum hefur ringt inn til framleiðandans sem íhugar nú alvarlega að stöðva framleiðslu vörunnar til frambúðar. 22.1.2012 18:30
Bandaríkin sektuðu Icelandair Samgönguráðuneytið í Bandaríkjunum sektaði Icelandair um 50 þúsund dali í síðustu viku fyrir að hafa brotið lög um flugsamgöngur og reglur ráðuneytisins um auglýsingar á verði flugferða. Upphæðin samsvarar 6,2 milljónum íslenskra króna. 22.1.2012 15:53
Andrés prins kynnti sér íslenska framleiðslu Íslenska fyrirtækið Mentor vakti verðskuldaða athygli á BETT sýningunni í Bretlandi fyrr í mánuðinum. Það voru ekki ómerkari menn en Andrés prins, sonur Elísabetar Englandsdrottningar, og Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sem heimsóttu íslenska básinn á sýningunni. Á sýningunni er öll helsta tækni í menntamálum kynnt. Mentor var þar til að kynna hugbúnað sitt sem einfaldar nemendum að setja sér markmið í námi og vinna eftir þeim. 22.1.2012 13:19
Tekjurnar af Contraband tæpir 6 milljarðar Tekjurnar af Contraband, kvikmynd Baltasar Kormáks, eru komnar yfir 47 milljónir dollara eða tæplega 6 milljarða króna. 22.1.2012 08:04
Smíða fleiri borpalla sem ráða við Drekann Olíufélög leggja nú aukna áherslu á smíði borpalla fyrir heimskautasvæði og mikið hafsdýpi. Fyrirsjáanlegur skortur á slíkum borpöllum gæti þó valdið því að enginn verði á lausu fyrir Drekasvæðið á næstu árum. 21.1.2012 19:18
Norski bankinn DNB vill eignast Íslandsbanka Norski bankinn DNB er einn þeirra sem aflað hefur upplýsinga um Íslandsbanka með möguleg kaup á banknum í huga. Formaður slitstjórnar Glitnis, eiganda bankans, segir of snemmt að segja til um það hvort bankinn verði seldur. 21.1.2012 18:30
Sjálfstæð gagnvart kröfuhöfum Monica Caneman hefur verið stjórnarformaður Arion banka í tæp tvö ár. Hún sagði Þórði Snæ Júlíussyni frá upplifun sinni á íslenska bankageiranum, krefjandi verkefnum og að það megi vel kenna bönkunum um margt sem gerðist á Íslandi fyrir hrun. 21.1.2012 16:00
Glæsihýsi Hannesar til sölu á 190 milljónir Umtalað húsnæði Hannesar Smárasonar á Fjölnisvegi 11, í hjarta Reykjavíkur, er komið á sölu. Húsnæðið hefur orðið tilefni töluverðrar fjölmiðlaumfjöllunar, ekki síst vegna umfangsmikilla breytinga á húsinu og húsi númer 9 sem Hannes átti einnig. 21.1.2012 17:37
Besti janúarmánuður í fimmtán ár Það er útlit fyrir að þessi mánuður verði besti janúarmánuður í Kauphöllinni á Wall Street síðustu fimmtán árin. Óstöðugleikinn hefur ekki verið minni á markaðnum síðan í júlí síðastliðnum. 21.1.2012 14:34
Yfir 800 milljarða hagnaður á þremur mánuðum Hagnaður Microsoft, stærsta hugbúnaðarfyrirtækis í heimi, nam 6,64 milljörðum dollara á síðustu þremur mánuðum síðasta árs, eða sem nemur 823 milljörðum króna. Það er örlítil hagnaðarminnkun frá sama tímabili ársins á undan. 20.1.2012 17:56
Rétt rúmlega helmingur andvígur upptöku evrunnar Vefsíðan Andríki kannaði viðhorf Íslendinga til upptöku evrunnar sem gjaldmiðils Íslands. Helstu niðurstöður eru þær að 28 prósent landsmanna eru fylgjandi upptöku evru sem gjaldmiðils. Aftur á móti eru 52 prósent því andvíg. Hinsvegar eru 20 prósent hvorki fylgjandi né andvíg. 20.1.2012 13:58
Evran veikist og dollar styrkist Þó íslenska hagkerfið sé um margt ágætlega varið fyrir væringum á alþjóðamörkuðum, m.a. vegna gjaldeyrishafta, þá hafa sveiflur á mörkuðum erlendis birst undanfarin misseri í því hvert gengi krónunnar er gagnvart helstu erlendu gjaldmiðlum. 20.1.2012 12:22
Algjör Sveppi vinsælasta íslenska myndin - bíógestum fækkar á milli ára Bíógestum fækkar hér á landi um tæp 3 prósent á milli ára samkvæmt tilkynningu frá Smáís. Heildartekjur fara hinsvegar upp um eitt prósent miðað við árið 2010. Árið 2011 voru seldir ein og hálf milljón bíómiða yfir rétt tæplega einn og hálfan milljarð króna í kvikmyndahúsum á Íslandi. 20.1.2012 11:58
Obama: Skiljanlegt að hægri og vinstri menn berjist gegn Wall Street Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, segir að árangur í efnahagsmálum sé ótvíræður en slakinn í efnahagslífinu sé áhyggjuefni. Hann segir mótmælin Occupy Wall Street eigi sér bæði fylgismenn vinstra og hægra megin, og það sé skiljanlegt. 20.1.2012 09:53
Íslensk steinsteypa vekur athygli í Abu Dhabi Umhverfisvæn steinsteypa sem Ólafur H. Wallevik prófessor hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands og erlendir samstarfsaðilar hafa þróað hefur vakið mikla athygli á Heimsþingi hreinnar orku sem nú stendur yfir í Abu Dhabi. 20.1.2012 09:33
Aflaverðmætið jókst um 13 milljarða milli ára Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 127,2 milljörðum króna fyrstu tíu mánuði ársins í fyrra samanborið við 114 milljarða á sama tímabili 2010. Aflaverðmæti hefur því aukist um 13,2 milljarða króna eða 11,6% á milli ára. 20.1.2012 09:08
Danska bankahrunið að verða stærra en það íslenska Ef einn danskur banki, eða sparisjóður, í viðbót kemst í þrot í Danmörku er danska bankahrunið orðið meira en það íslenska. Þetta kemur fram í umfjöllun danska viðskiptaritsins Ugebrevet A4. Þegar hafa 10 danskir bankar fallið frá hruninu haustið 2008. 20.1.2012 09:04
Skattsvik og fúsk kosta ríkissjóð Dana 150 milljarða á ári Skattsvik danskra fyrirtækja eða mistök þeirra í gerð skattframtala eru talin kosta ríkissjóð landsins um 7 milljarða danskra króna eða um 150 milljarða króna á hverju ári. 20.1.2012 07:59
Allir starfsmenn IKEA í heiminum fá bónus Ingvar Kamprad stofnandi og aðaleigandi IKEA verslunarkeðjunnar segir að allir 126.000 starfsmenn IKEA í heiminum, þar á meðal á Íslandi, eigi að fá bónusa í samræmi við árangur keðjunnar. 20.1.2012 07:39
Meirihluti landsmanna andvígur evrunni Liðlega helmingur landsmanna, eða 52 prósent, er andvígur því að taka upp evruna sem gjaldmiðil landsins, samkvæmt könnun, sem MMR gerði fyrir Andríki. 28 prósent eru þvi fylgjandi og 20 prósent eru því hvorki fylgjandi né andvíg. 20.1.2012 07:20
Einn þingmaður tók Warren Buffett á orðinu Ofurfjárfesturinn Warren Buffett skoraði nýlega á þingmenn Repúblikanaflokksins að gefa hluta af launum sínum í ríkissjóð til að styrkja afleita stöðu sjóðsins. Buffett myndi leggja fram sömu upphæð sjálfur. Einn þeirra tók Buffett strax á orðinu. 20.1.2012 07:06
Mótmæli Facebook máttlaus - afhverju loka þeir ekki síðunni í einn dag? Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, birti í gær yfirlýsingu á vefsvæði sínu þar sem hann lýsti andstöðu sinni á tveimur frumvörpum sem eiga að tryggja hugverkarétt á netinu. 19.1.2012 20:30
Forstjóri Icelandair segir Inspired by Iceland hafa skipt sköpum Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, segir að markaðsherferðin Inspired by Iceland, sem ráðst var í eftir að gosinu í Eyjafallajökli lauk, hafi skipt sköpum til að rétta af ferðamannaiðnaðinn eftir áfallið sem dundi yfir með gosinu. Hann segir að hrun hafi blasað við í bókunum á ferðum til Íslands áður en ráðist var í herferðina. 19.1.2012 20:04
Róbert Spanó var ráðgjafi verjanda Baldurs Guðlaugssonar Róbert R. Spanó, prófessor og forseti lagadeildar Háskóla Íslands, veitti verjanda Baldurs Guðlaugssonar ráðgjöf um málarekstur á hendur honum eftir að gefin var út ákæra í málinu, en Róbert hefur gagnrýnt niðurstöður Hæstaréttar um að heimila rannsókn málsins eftir að Fjármálaeftirlitið hafði tilkynnt Baldri að rannsókn væri lokið. 19.1.2012 18:30
Markaðir einkenndust af grænum tölum Hlutabréfamarkaðir einkenndust víðast hvar af grænum tölum í dag. Hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum hækkuðu á bilinu 1 til 2 prósent, þar af nam hækkun Nasdaq vísitölunnar 0,67 prósentum. 19.1.2012 21:25
Eignir Jóns Ásgeirs og Lárusar Welding áfram kyrrsettar Kröfum Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Lárusar Welding um að kyrrsetning eigna þeirra yrði felld úr gildi, var hafnað í Hæstarétti Íslands í dag. 19.1.2012 16:23
Vilja byggja heilsuþorp á Flúðum fyrir Kínverja og hagsmunasamtök "Þetta er jákvætt og skemmtilegt verkefni og passar vel við ímyndina okkar, segir Jón G. Valgeirsson, sveitastjóri á Flúðum, en dagblaðið Sunnlenska greindi frá því í dag að kínverskir fjárfestar vilja byggja upp heilsuþorp á Flúðum og leggja til þess 6,5 til 7 milljarða króna. Sveitarfélagið mun leggja til landið Gröf sem er um sjö hektara svæði við Litlu-Laxá. 19.1.2012 16:02
Kínverjar vilja reisa heilsuþorp á Flúðum fyrir 6-7 milljarða Kínverskir aðilar vilja leggja fjármuni í byggingu heilsuþorps á Flúðum, að líkindum um 6,5 til 7 milljarða króna. Þetta kemur fram á vef Sunnlenska.is. 19.1.2012 15:30
Guðmundur Arnar til Wow Guðmundur Arnar Guðmundsson hefur hafið störf sem framkvæmdastjóri markaðssviðs Wow air. Meginverkefni hans hjá Wow verður að byggja upp markaðsstarf félagsins bæði heima og erlendis en Wow hefur, sem kunnugt er, flug frá Íslandi til 12 áfangastaða í Evrópu þann 1. júní næstkomandi. Guðmundur hefur starfað hjá Icelandair frá árinu 2006. Hann er menntaður hagfræðingur frá Acadia University í Kanada og er með MBA gráðu frá Háskóla Íslands. 19.1.2012 15:04
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent