Fleiri fréttir

Lúpína og líf­hag­kerfi

Páll Árnason skrifar

Nýsköpunarmiðstöð leiðir hóp 14 evrópskra háskóla, rannsóknastofnana og fyrirtækja um ræktun lúpínu frá Andesfjöllum á rýru landi í Evrópu og fékk til þess 5 m€ styrk frá Evrópusambandinu.

Ekki hósta!

Áslaug Inga Kristinsdóttir skrifar

Nýlega átti ég samtal við vin minn þar sem ég tjáði honum það hversu sérstakt mér fyndist að á meðan margir virðast fara í gegnum dagana í ótta að þá hefði ég fundið fyrir því að þessi kórónutími hefði haft góð áhrif á mig að mörgu leyti.

Hörmu­leg á­hrif á stjórn­kerfið

Baldur Björnsson skrifar

Ástæða er til að hafa miklar áhyggjur af þeim hörmulegu áhrifum sem ferðastoppið hefur - og mun hafa - á íslenska stjórnkerfið, ríkið jafnt og sveitarfélögin. Ferðastoppið þýðir einfaldlega að embættismenn komast ekki mánuðum saman á mikilvæga fundi og ráðstefnur í útlöndum.

Smá­ríkið Stúdenta­land

Jóhanna Ásgeirsdóttir skrifar

Sem alþjóðafulltrúi Landssamtaka íslenskra stúdenta - LÍS þá er hlutverk mitt meðal annars að sækja ráðstefnur stúdenta erlendis og að reyna svo að miðla þekkingu þaðan inn í starf samtakanna innanlands.

Þekkingin skiptir öllu máli

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Við í þingflokki Samfylkingarinnar höfum lagst á árarnar með stjórnvöldum við að greiða málum ríkisstjórnarinnar í tengslum við Kófið leið í gegnum þingið.

Örplast og oxíð í Raman-smásjá

Gissur Örlygsson skrifar

Nýsköpunarmiðstöð festi nýlega kaup á fullkominni Raman-smásjá. Sjá má fyrir sér að tækið nýtist á fjölmörgum sviðum rannsókna, þróunar og þjónustu.

Nagla­dekk marg­falda svif­ryksmengun

Gísli Guðmundsson skrifar

Ráðist var í það verkefni að nota svifryk úr Hvalfjarðargöngum til að kanna uppruna umferðartengdar svifryksmengunar. Auðvelt er að nálgast sýni af svifryki í göngunum og utanaðkomandi þættir eins og veður hafa lítil áhrif á samsetningu þess.

Sér fyrir endann á tærri snilld Google og Facebook?

Þórir Guðmundsson skrifar

Gangi þróunin eftir, sem þegar er hafin í Evrópu og víðar, má vona að misgengið, sem varð á markaði með fréttir á síðustu tveimur áratugum, gangi til baka. Eðlilegt ástand verður þegar útgefendur fá sanngjarnan hlut af þeim tekjum sem Google og Facebook fá núna fyrir lestur, áhorf og hlustun á fréttir.

Sjúkraliðanám - það er málið!

Sandra B. Franks skrifar

Ungt fólk, sem er að velta fyrir sér námsbraut næsta haust, ætti að skoða sjúkraliðanámið af kostgæfni. Fjölmargar ástæður eru fyrir því. Sjúkraliðastarfið er í senn gefandi og skemmtilegt en um leið krefjandi.

Um jafnrétti til náms og réttindi stúdenta til atvinnuleysisbóta

Hlédís Maren Guðmundsdóttir skrifar

Í gær var 1. maí - baráttudagur verkalýðsins. Dagur sem hefur ólíka merkingu fyrir ólíkum þjóðfélagshópum. 1. maí er rauður dagur, í tveimur ólíkum merkingum. Fyrir græða-og-grilla liðinu er þetta lítið annað en vorlegur frídagur. Fyrir rauðhjörtuðu jafnaðarbaráttufólki er þetta hins vegar mikilvægasti hátíðardagur ársins.

Ný­sköpunar­mót opin­berra aðila og fyrir­tækja

Hildur Sif Arnardóttir skrifar

Aukin áhersla og áhugi er á nýsköpun innan opinbera geirans. Til þess að auka verðmætasköpun í samfélaginu og fara af krafti inn í fjórðu iðnbyltinguna þarf að ýta undir og styrkja nýsköpun af hendi hins opinbera.

Staðan á baráttudegi verkalýðsins

Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar

Að halda baráttudag verkalýðsins hátíðlegan við þessar aðstæður vekur blendnar tilfinningar. Met hafa verið slegin í hópuppsögnum og atvinnuleysi stefnir í það mesta í sögunni. Margir eiga um sárt að binda.

Býrð þú yfir þrautseigju?

Sigríður Hulda Jónsdóttir skrifar

Það er svo áhugavert, spennandi og ögrandi hvernig við getum breytt okkur sem manneskjum. Ef við viljum efla líkamlegt úthald eða vöðvastyrk getum við gert markvissar æfingar til þess.

Endurreisn í kjölfar Covid-19

Sandra Brá Jóhannsdóttir skrifar

Skaftárhreppur er eitt af þeim sveitarfélögum sem byggir afkomu sína að miklu leyti á tekjum ferðaþjónustunnar.

Sýnum geðheilsu þá alúð sem hún þarfnast

Anra Rut Arnarsdottir skrifar

Samkvæmt rannsókn frá árinu 2018 mældust 34.4% nemenda í íslenskum háskólum með þunglyndi og 19,8% með kvíða. Þessar tölur undirstrika mikilvægi þess að greiður aðgangur sé fyrir háskólanema að góðri sálfræðiþjónustu.

Uppsagnaalda í boði ríkisstjórnar

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Undirritaður hefur nokkuð fylgzt með þróun mála í Evrópu og vestan hafs, hvað varðar aðgerðir stjórnvalda til varnar efnahag og afkomu fyrirtækja og launþega - almennings - gegn þeim vanda - eyðileggingu og niðurrifi efnahagskerfa - sem Covid-19 veldur.

Af ömmu minni og öðrum ofurkonum

Valgerður Árnadóttir skrifar

Mig langar að tala um ömmu mína. Kannski vegna þess að við áttum svo mörg svona ömmur, ömmur sem á nútíma-mælikvarða væru taldar ofurkonur en á þeirra tíma var framlag þeirra til fjölskyldunnar og samfélagsins talið sjálfsagt.

O mojej babci – kobiecie pracującej

Magdalena Samsonowicz og Valgerður Árnadóttir skrifa

Chciałabym opowiedzieć o swojej babci... Może dlatego, że na świecie było już wiele takich babć – babć, które współcześnie okrzyknięte zostałyby super-kobietami, ale w ich czasach ich wkład w rodziny i społeczeństwo uznawany był za oczywisty.

Fram­tíðar­læsi – það sem áður var og væntingar á 21. öld

Karl Friðriksson skrifar

Viðhorf okkar til framtíðarinnar er að breytast. Framtíðin hefur frá upphafi verið mannkyni hugleikin, en það hvernig við nálgumst og undirbúum framtíðina hefur breyst. Eitt af nýlegri hugtökum á þessu sviði er hugtakið framtíðarlæsi.

Baráttukveðjur 1. maí!

Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar

Í ár höldum við hátíðlegan 1.maí alþjóðlegan baráttudag verkafólks í skugga heimsfaraldurs Kórónuveirunnar illræmdu.

Úr vörn í sókn!

Ragnar Þór Ingólfsson skrifar

Í dag, á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins, er samfélagið okkar og heimurinn allur að takast á við afleiðingar af þeirri erfiðu stöðu sem nú ríkir og sér ekki almennilega fyrir endann á.

Byggjum réttlátt þjóðfélag

Drífa Snædal skrifar

Um heim allan hefur flestu sem við höfum tekið sem gefnu verið ýtt til hliðar til að verja líf okkar og heilsu. Vinna, nám, félagslíf og samskipti hafa tekið stakkaskiptum og breytingarnar kunna að einhverju marki að vara til frambúðar.

Er allt í himnalagi?

Karl Pétur Jónsson skrifar

Nesfréttir bárust okkur Seltirningum í morgun. Í blaðinu er löng grein eftir bæjarstjóra, þar sem hún óskar bæjarbúum gleðilegs sumars. Þrátt fyrir að bjart sé í verði þessa dagana er bæjarstjóra ekki sól í sinni.

Lausnir jafnaðarmanna

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Við lifum ótrúlega tíma. Á nokkrum vikum hefur tilveran umturnast og við vitum ekki hvað bíður okkar – aðeins það að lífið verður ekki alveg eins og það var í febrúar.

Byggjum undir vel­ferð með nýjum verk­færum

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Samfélag okkar stendur frammi fyrir margvíslegum áskorunum á næstu misserum. Ein þeirra er að grípa viðkvæma hópa sem hafa orðið illa fyrir barðinu á aukaverkunum heimsfaraldursins.

Hver vill alræðisvald?

Heiðar Guðjónsson skrifar

Fjarskiptakerfi og rafkerfi eru undirstaða hinar margumtöluðu fjórðu iðnbyltingar. Það þarf því að huga vel að því hvernig uppbygging þeirra kerfa er háttað til framtíðar.

Tíma­móta­til­lögur!

Ómar H. Kristmundsson skrifar

Nýliðinn vetur hefur reynt verulega á hið skipulagða starf sem fram fer á vegum almannaheillasamtaka sem falla undir þriðja geirann svonefnda.

Vilt þú hafa á­hrif á komandi kyn­slóðir?

Helena Sjørup Eiríksdóttir skrifar

Fyrir tíu árum síðan hefði mig ekki órað fyrir því að ég sæti hér í dag, á lokametrunum í meistaranámi mínu í menntunarfræðum með áherslu á leikskólastigið, korter í að fá afhent leyfisbréf sem kennari.

Próteinvinnsla úr lífmassa

Magnús Guðmundsson skrifar

Fiskeldi eykst hröðum skrefum hér á landi og með því vex eftirspurn eftir próteini af miklum gæðum fyrir fóður. Jurtaprótein er notað í miklum mæli en minna af fiskmjöli þótt það sé talið betra.

Íþróttir eru fyrir alla

Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar

Á dögunum var sýndur í sjónvarpi Símans heimildaþáttur um íþróttaferil og ævi sundmannsins Inga Þórs Jónssonar, margfalds Íslandsmethafa og ólympíufara. Þetta er einstakt viðtal í íslensku samhengi, þar sem rætt er við fyrrum afreksmann í íþróttum um reynsluna af því að vera bæði fremstur á sínu sviði og hommi í felum.

Ungmenni geta ekki beðið

Valgerður Sigurðardóttir skrifar

Reykjavíkurborg þarf að grípa til aðgerða vegna ungs fólks sem annars myndi vera án atvinnu í sumar.

Lítt dulin hótun fjármálaráðherra

Ásthildur Lóa Þórsdóttir og Vilhjálmur Bjarnason skrifar

Í gær, án þess að það vekti mikla athygli fjölmiðla, setti fjármálaráðherra fram lítt dulda hótun gagnvart Ágústi Ólafi Ágústssyni þingmanni Samfylkingarinnar í Twitter færslu.

Sorgir sameignar

Svanur Guðmundsson skrifar

Það var ekki einungis að við Íslendingar veiddum of mikið úr okkar stofnum, við vorum líka að tapa mannslífum og fjármunum við þær veiðar.

Grænt ál er okkar mál

Andri Ísak Þórhallsson skrifar

Í yfir 130 ár hefur ál (Al) verið framleitt í álverum með „Hall-Hérault“-aðferðinni þar sem súrál (Al2O3) er rafgreint í ál með kolefnisforskautum (C). Koldíoxíð (CO2) og ál (Al) myndast þá samkvæmt efnajöfnunni 2Al2O3 + 3C -> 2Al + 3CO2.

Konur krefjast nýrrar stjórnarskrár

Samtök kvenna um nýja stjórnarskrá skrifar

Samtök kvenna um nýja Stjórnarskrá er stórkostlegt afl hugrakkra kvenna sem ætlar sér ekki að skila hinu ósjálfbæra, spillta og misskipta samfélagi sem núna ríkir, áfram til komandi kynslóða.

Á bak við tjöldin

Bergþór Bergsson skrifar

Senn líður að sumri og margir líklega farnir að huga að útilegum, nú sérstaklega þegar landsmenn eru hvattir til að ferðast innanlands.

Víðir Reynis og samfélagslegi sáttmálinn

Halldóra Þorsteinsdóttir skrifar

Á daglegum upplýsingafundi almannavarna og lögreglunnar á dögunum lagði Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn til að Íslendingar gerðu með sér samfélagslegan sáttmála þar sem tilteknum gildum yrði haldið í heiðri.

„Það er eitt fyndið við kóróna­veiruna“

Eva Bjarnadóttir skrifar

Hvernig haldið þið að lífið verði þegar kórónaveiran er farin, spurði ég börnin mín um helgina. Haldið þið að það verði eitthvað öðruvísi?

Sjá næstu 50 greinar